Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 13
KIRKJUKITIÐ 443 j henni er livarvetna notað logos, þegar talað' er um orð GuSs. Nú var orðið lögmúl (Tóra nomos) til í fleiri en einni merk- mgu. Þegar Gyðingar töluðu um lögmál Guðs, áttu þeir í tyrsta lagi við Mósebækurnar fimm, í öðru lagi við allt Gamla testamentið sem opinberun Guðs, og í þriðja lagi við lögmál tilverunnar frá upphafi, liið eilífa orð Guðs,og liið stóra fræði- rit „Talmud og Midrasli“ geymir ummæli um lögmálið, sem honia heim við það, sem Jóhannesarguðspjall segir um Logos. Lögmálið var til í upphafi, fyrir sköpun heimsins. Lögmálið er að eilífu lijá Guði. Lögmálið er guðlegt, dóttir Guðs. Fyrir milligöngu frumburðar síns skapaði Guð himin og jörð, og Sa frumburður var lögmálið. Lögmálið er heiminum líf. Heim- llril'n er í myrkri, ef lögmálinu er brennt. Sannleikurinn, það er lögmálið. (KWNT IV, 139). I formála Jóhannesarguðspjalls koma allar þessar hugmynd- lr fram, og er ekki um að villast, að liöfundurinn er öðrum l'raeði að bera saman orð Guðs, logos, eins og það hefur opin- Eerast í lögmálinu (nomos) og Jesúm Krist. Ennfremur byrjar Súðspjallið á orðum, sem minna verulega á fyrstu orð Gamla testamentisins; 1 uppliafi, — í upphafi var það orð Guðs, sem shapaði heiminn. Nú er liafin ný sköpun, nýtt upphaf, ný öld ''ld lífs og ljóss, því að einnig þau orð minna á sköpunarsög- ,lna. Það leynir sér heldur ekki, að Jesús er nýr Móses, sem °l)mherar náðina og sannleikann, eins og Móses gaf lögmálið. Hver er þá boðskapur Jóliannesar um komu Iírists í lieim- 111,1 '■ I fyrsta lagi er það fortilvera Krists. Hann liefur verið hl áður, en kemur nú frain í holdi, þ. e. a. s. sem maður meðal manna, í mannlegu lífi og mannlegri sögu. Hvorki grísku heimspekingarnir, Fíló né Rahhíarnir gátu 'mgsað sér Logos með þeim liætti, að hann kæmi fram á jörð- llmi sem persóna. En það, sem lesendum guðspjallsins hefur Sennilega komið mest á óvart, var sú trú, að guðdómleg vera Vmti komið fram í lioldi, því liold (sarks) þýddi ekki aðeins •larðneskt efni, lieldur jarðneskt efni með syndugt og saurugt ( h. Menn hugsuðu sér allt hið guðdómlega andlegt, en hið s>nduga efniskennt, holdlegt. — Þetta var eins og að sameina l'ær andstæður, þvert ofan í alla rökvísi þeirra tíma. Ein þeirra hreyfinga, sem festu víða djúpar rætur í fom- (h var hinn svonefndi gnóstícismi. Gnóstíkarar gerðu ráð fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.