Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 13

Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 13
KIRKJUKITIÐ 443 j henni er livarvetna notað logos, þegar talað' er um orð GuSs. Nú var orðið lögmúl (Tóra nomos) til í fleiri en einni merk- mgu. Þegar Gyðingar töluðu um lögmál Guðs, áttu þeir í tyrsta lagi við Mósebækurnar fimm, í öðru lagi við allt Gamla testamentið sem opinberun Guðs, og í þriðja lagi við lögmál tilverunnar frá upphafi, liið eilífa orð Guðs,og liið stóra fræði- rit „Talmud og Midrasli“ geymir ummæli um lögmálið, sem honia heim við það, sem Jóhannesarguðspjall segir um Logos. Lögmálið var til í upphafi, fyrir sköpun heimsins. Lögmálið er að eilífu lijá Guði. Lögmálið er guðlegt, dóttir Guðs. Fyrir milligöngu frumburðar síns skapaði Guð himin og jörð, og Sa frumburður var lögmálið. Lögmálið er heiminum líf. Heim- llril'n er í myrkri, ef lögmálinu er brennt. Sannleikurinn, það er lögmálið. (KWNT IV, 139). I formála Jóhannesarguðspjalls koma allar þessar hugmynd- lr fram, og er ekki um að villast, að liöfundurinn er öðrum l'raeði að bera saman orð Guðs, logos, eins og það hefur opin- Eerast í lögmálinu (nomos) og Jesúm Krist. Ennfremur byrjar Súðspjallið á orðum, sem minna verulega á fyrstu orð Gamla testamentisins; 1 uppliafi, — í upphafi var það orð Guðs, sem shapaði heiminn. Nú er liafin ný sköpun, nýtt upphaf, ný öld ''ld lífs og ljóss, því að einnig þau orð minna á sköpunarsög- ,lna. Það leynir sér heldur ekki, að Jesús er nýr Móses, sem °l)mherar náðina og sannleikann, eins og Móses gaf lögmálið. Hver er þá boðskapur Jóliannesar um komu Iírists í lieim- 111,1 '■ I fyrsta lagi er það fortilvera Krists. Hann liefur verið hl áður, en kemur nú frain í holdi, þ. e. a. s. sem maður meðal manna, í mannlegu lífi og mannlegri sögu. Hvorki grísku heimspekingarnir, Fíló né Rahhíarnir gátu 'mgsað sér Logos með þeim liætti, að hann kæmi fram á jörð- llmi sem persóna. En það, sem lesendum guðspjallsins hefur Sennilega komið mest á óvart, var sú trú, að guðdómleg vera Vmti komið fram í lioldi, því liold (sarks) þýddi ekki aðeins •larðneskt efni, lieldur jarðneskt efni með syndugt og saurugt ( h. Menn hugsuðu sér allt hið guðdómlega andlegt, en hið s>nduga efniskennt, holdlegt. — Þetta var eins og að sameina l'ær andstæður, þvert ofan í alla rökvísi þeirra tíma. Ein þeirra hreyfinga, sem festu víða djúpar rætur í fom- (h var hinn svonefndi gnóstícismi. Gnóstíkarar gerðu ráð fyr-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.