Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 30
460
KIRKJURITIÐ
2) Konu mína hjartkæra Sæunni Einarsdóttur fel é<í fyrst
og fremst Guði í hendur, og þar næst réttvísum háyfirvöldunn
að liún fyrir þeirra tillilutun haldi sínu náðarári, það er í*Ú
skilja þeirra inntekta brauðsins sem ég nú liefi; en kapellan-
inn því sem liann haft hefir, unz brauðið er veitt; en þar eftn'
tíunda parti í skileyri af allri prestakallsins vissu inntekt, og
öllum öðrum fríheitum sem allra náðugasta Rescr. af 5. júm
1750 tilgreinir.
3) Áskil ég að kona mín, sem með staðfestu gjafabréfn
hefir testamenterað mér og börnum mínum sína fjármuni)
mætti óáreitt af þessum sínum stjúpbörnum og þeirra svara-
mönnum belialda okkar sameiginlega litlu fjármunum föstum
og lausum.
4) Ætla ég til að ekkjan Anna Magnúsdóttir, sem hefir
okkur með trú og dygð þjónað, skili ekki við konu nuna
meðan þær lifa báðar, eins og nefnd ekkja hefir mér lieitið;
en þar í móti vona ég, að þeir æruríkustu af niínum erfingj"
um meðan hún lifir og þarf á að lialda, annist hana.
5) Áskil, að börn mín sem nú lifa annist Guðrúnu Jóns-
dóttur, sem lengi og vel fóstra mínum sál. þjónaði, eftir niinn
dag, og láti henni ekki miður líða en meðan ég var heill a
liófi.
6) Það flýtur af sjálfu sér, að kona mín — sitji hún 1
óskiptu búi — svarar til allra fullsannaðra vitaskulda, og vei'
þar til angurlaust okkar sameiginlegu litlu fjármunum.
7) Þar ég liefi ekki — þó á þurfi að lialda — útnefnt
henni nokkurn svaramann, þá ætla ég til hún sjálf ráði þvn
liver hann verði, sannfærður um það, að allir góðir og dyg"
stundandi menn muni vel reynast slíkri konu, livað ég h'ka
að lyktum bið Guð almáttugan þeim endurgjalda.“
Framtíð mannsins er í veði, en ef nógu margir gera sér það Ijóst, þurfu1"
vér ekki að kvíða lienni. Þeir, sem falið verður að leiða heiminn úl 111
núverandi öngþveiti munu þurfa á hugrekki að halda, bjartsýni og góð-
vild. Hvort þessar eigindir ná yfirhöndinni, veit ég ekki — en hvað senl
skynsemin segir, er ég óhifanlega sannfærður um, að svo verði.
Bertrand Russel-