Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 16
Jón Kr. ísfeld: „Minn frið gef ég yður“ i. Þessi fyrirsögn er orð, sem Jesús Kristur sagði eitt sinn við l*rl' sveina sína, skömmu áður en liann leið krossdauðann. Þau el að finna í Jóliannesar guðspjalli 14. kafla, 27. versi, en þar ei'U þau þannig: „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður; ekki g»f ég yður eins og lieiniurinn gefur“. Það var að kvöldi dagsins 13. marz 1904. 1 fjallaskarði nokkru á landamærum Chile og Argentínu í Suður-Ameríki'i um 14 þúsund fet yfir sjávarmál, hafði þetta kvöld safn*17'1 saman nokkur hópur fólks frá báðum löndunum. SamkoiiiH' lagið milli þessara tveggja lýðvelda liafði verið orðið erfitt of komið til árekstra. Horfði skuggalega fyrir sambúð þjóðann* tveggja. En þá gerðist skyndilega kærkomin breyting. Fagnað' arerindi kristindómsins var flutt af miklum krafti í báðm11 löndunum. Það varð til þess, að stórkostleg trúarvakning þar fram á mörgum stöðum. Þetta hafði fljótlega mikil ábrif á stjórnmálin. Hervæðingaráformunum var breytt í friða’" áform. Vopnin voru lögð niður. Herskipunum var breytt 1 flutningaskip. Fallbyssurnar voru loks bræddar upp, úr þelI,J steypt gífurlega voldug standmynd af Kristi. Þessi standmV11' var síðan flutt í fjalláskarðið á landamærunum, þar sei» fólkið hafði nú safnazt saman. Þarna stóð nú standmyndin mikla á háum stöpli, nokkn1 liluti lvennar liulinn livítum hjúpi. 1 skini hnígandi sólar va1 standmyndin afhjúpuð, meðan viðstaddir sameinuðust í Stundin var álirifamikil. Nú blöstu við orðin, sem höfðu ver» / A' > höggvin á fótstall standmyndarinnar miklu. Annars vegar sto' • „Friður á jörðu og velþóknun yfri mönnunum“. En hins vegar gaf að líta þessi orð: J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.