Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 16
Jón Kr. ísfeld: „Minn frið gef ég yður“ i. Þessi fyrirsögn er orð, sem Jesús Kristur sagði eitt sinn við l*rl' sveina sína, skömmu áður en liann leið krossdauðann. Þau el að finna í Jóliannesar guðspjalli 14. kafla, 27. versi, en þar ei'U þau þannig: „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður; ekki g»f ég yður eins og lieiniurinn gefur“. Það var að kvöldi dagsins 13. marz 1904. 1 fjallaskarði nokkru á landamærum Chile og Argentínu í Suður-Ameríki'i um 14 þúsund fet yfir sjávarmál, hafði þetta kvöld safn*17'1 saman nokkur hópur fólks frá báðum löndunum. SamkoiiiH' lagið milli þessara tveggja lýðvelda liafði verið orðið erfitt of komið til árekstra. Horfði skuggalega fyrir sambúð þjóðann* tveggja. En þá gerðist skyndilega kærkomin breyting. Fagnað' arerindi kristindómsins var flutt af miklum krafti í báðm11 löndunum. Það varð til þess, að stórkostleg trúarvakning þar fram á mörgum stöðum. Þetta hafði fljótlega mikil ábrif á stjórnmálin. Hervæðingaráformunum var breytt í friða’" áform. Vopnin voru lögð niður. Herskipunum var breytt 1 flutningaskip. Fallbyssurnar voru loks bræddar upp, úr þelI,J steypt gífurlega voldug standmynd af Kristi. Þessi standmV11' var síðan flutt í fjalláskarðið á landamærunum, þar sei» fólkið hafði nú safnazt saman. Þarna stóð nú standmyndin mikla á háum stöpli, nokkn1 liluti lvennar liulinn livítum hjúpi. 1 skini hnígandi sólar va1 standmyndin afhjúpuð, meðan viðstaddir sameinuðust í Stundin var álirifamikil. Nú blöstu við orðin, sem höfðu ver» / A' > höggvin á fótstall standmyndarinnar miklu. Annars vegar sto' • „Friður á jörðu og velþóknun yfri mönnunum“. En hins vegar gaf að líta þessi orð: J

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.