Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 471 ser liana, bæft'i Ganila og Nýja testamentið. Nemendur skulu liera meginatriði Israelssögunnar, og einkum vita skil á Sínaí- sattmálanum, lögmálinu, lielstu spámönnum, trúarlegum og siðferðilegum boðskap þeirra, einnig um Messías og liinn nýja sattmála. Yfirleitt skulu þeir kynnast vel uppeldislegri þrosk- tm Israelsþjóðarinnar frá upphafi og mikilvægi Israels fyrir kristnina og í sögu mannkynsins. Þeir skulu læra um saintíð ^Týja testamentisins og sögusvið, þar með talið landfræðilegt. Áandlesa skal eitt samstofna guðspjall með ldiðsjón af liin- uni guðspjöllunum. Ennfremur skulu þeir þekkja sögu og boðskap frumkristninnar samkvæmt Postulasögunni og öðrum fitum Nýja testamentisins, (sbr. trúfræði- og siðfræðinám II. d.) b) TrúarbragSafrœSi. 1) Kenna skal kennaraefnum um lielztu kirkjufeður, braut- ryðjendur klaustralireyfinga og belztu klausturreglur, út- )Jfeiðslu kristninnar á Vesturlöndum, fremstu andans menn Itámiðalda, nokkra mikilhæfa páfa, forgöngumenn siðbótar á Sl"ðmiðöldum, leiðtoga siðbótarkirknanna, belztu kirkjudeildir lnttan kristni nútímans, alþjóðlegt sainstarf kirkna og veiga- '"estu mannúðarhreyfingar, þróun og útbreiðslu náttúruréttar °S mannréttinda. Kenna skal einnig yfirlit yfir kirkjufræði evangeliskrar og katólskrar kirkju, útskýra messuna og aðrar líelgar atliafnir, fara yfir úrvals sálina og andleg ljóð með skýringum og æfa þá bæði í framsögn og söng. Veita skal kennaraefnum yfirlit yfir lielztu trúar- og s’ð’akenningar Hiiulúadóms, Islams og Taoisma, og útskýra I>rir þeim meginbugtökin í frunistæðum átrúnaði og nýjum Kerðum trúarbragða utan kristninnar, svo sem Mormónisma, Baliaisma o. fl. c) TrúaruppeldisfrœSi mcS tilheyrandi kennslufrœSi. v<‘nna skal kennaraefnum meginatriði trúaruppeldisfræðinn- ar. hs l'. e. bæði kennslufræði greinarinnar og trúarlífssálfræði arua, og veita þeim rækilega þjálfun í kennslu kristinna rasða, samkvæmt námsskrá skyldustigsins. Áberzla skal lögð ‘l °rofa samband kennsluæfinga og kennslufræði. Þessi þjálf- 1,11 þarf að fara fram tvö síðustu ár kennaranámsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.