Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 24
454
KIItKJUItlTIÐ
um erum aðeins lítið brot af mannkyninu. Og í öllum krxstn-
um löndum fer þeim því miður fjölgandi sem gera sem minnst
iir trú sinni og eru ákaflega tómlátir um kirkju og kristni'
Margir önugir í garð þeirra.
Þess vegna ríður nú sem á fyrstu öldum kristninnar niikið
á því að öllum liggi í augum uppi livers konar menn himr
kristnu séu. Þeir þurfa að þekkjast án orða, vera lifandi dæm1
anda Krists.
Ýmsar sögur, sem ganga af Jóhannesi ]>áfa 23. sýna a®
þetta vafðist ekki fyrir honum. Hann sá það berum aug11111
að kaþólska kirkjan Jiarfnaðist hreinsunar — eflingar anda
Krists. Hér nægir eitt dæmi.
25. janúar 1959 lýsti páfinn því yfir að liann hefði ákveðið
að efna til almenns kirkjuþings. Þetta kom sem þruma yfir
kaþólsku kirkjuna. Flestir kirkjuhöfðingjarnir tóku hoðskap
Jóhannesar með miklu meiri ótta en lirifningu. Þeir kærðu s!r
ekki um neitt vorflóð, vildu ekki að neitt færi úr böndunu111-
Héldu ]iví líka fram að svo sögulegur og mikilvægur viðburð-
ur þyrfti langan undirbúningstíma, hálfan áratug að minnsta
kosti, og síðan yrði þingið að standa árum saman. En páf'
lét þá ekki telja úr sér kjarkinn, né þrífa af sér tauniana-
1961 kunngerði hann að þingið' hæfist 1962 og því myn<h
Ijúka eftir langt sumarfrí 1963.
Kúrían — stjórnardeildin í páfagarði - kvað þetta ekk>
aðeins hillingar. Slíkl flaustur kæmi í veg fyrir að nokkrai
skynsamlegar samþykktir yrðu gerðar og lileypti engu a
stokkunum sem til lieilla liorfði.
Eitt sinn, þegar um þetta var þjarkað og ráðgjafar páfJ
kröfð'ust skýrra svara um hvers vegna þetta vrði að geras'
svona skjótt, svaraði Jóhannes páfi þeim engu orði. En hai'11
gekk út að glugganum, opnað’i liann og drakk í sig fersk*
og svalandi iitiloftið.
„Þessa vegna,“ sagði liann svo. _ .
Engum duldist meining Iians. Kirkjunni lá lífið á jneirl
anda meistarans.
Ég ætla að lmýta liér við öðru alþýð’Iegra og almenna1*1
dæmi um áhrifamátt og gildi krislins anda.
Norsk unglings stúlka, María að nafni, var í vist á mikh'
efnaheixnili í Bergen. Hún var alin upp af góðum og g11