Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 45
Séra Jón Skagan: Krosskirkja í Austur-Landeyjum ^ Krossi í Austur-Landevjum stendur ein af elztu og virðuleg- llstu kirkjum í Rangárþingi. Var liún upphaflega Ólafskirkja, ei1 jafnframt helguð Maríu Guðs nióður og Jóliannesi postula. Sennilega liefur liún risið þegar á ofanverðri 11. öld. Má ætla einn af fyrstu ábúendum jarðarinnar liafi verið maður krist- Hin og reist þar bænliús með krossi til merkis um trú sína. Kaeti því nafnið hæglega verið þannig til komið. 1 kirkjutali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200 er Krosskirkja talin liöfuðkirkja, þ. e. með prestssetursskyldu 20 hundraða eign í landi jarðarinnar. Sama kemur í Ijós 1 niáldögum kirkjunnar frá 1332, 1397, 1480, 1553 og 1570. Á Krossi var löngum stórbýli, enda jörðin 60 hundruð að ^ornu mati ásamt 5 hjáleigum. Frainan af munu um 20 býli ^lafa lieyrt undir Krosskirkju, en bænhús þó á sumum þeirra. Öálfkirkja frá Krossi var og lengi að Ljótarstöðum. Löngum *nunu prestar liafa setið að Krossi, bæði í kaþólskum og Lútherskum sið. Árið 1859 voru Voðmúlastaðir lagðir undir Kj'osskirkju og prestakallið síðan nefnt Landeyjaþing. Þegar *Vo Voðmúlastaðakirkja var lögð niður um 1912 — en nú er t,ar kapella — féll sókn hennar austan Affalls undir Kross- Mrkju. Nær Krosssókn nú yfir allar Austur-Landeyjar og er n>eð fjölmennari sóknum til sveita. Frá 1872 hafa háðar Land- eyjarnar verið sameinaðar í eitt prestakall og presturinn að jafnaði setið á Bergþórshvoli. Krosskirkja mun ávallt hafa verið freniur stór í sniðum 'eSUa fjölmennis sóknarbarna. Tekur liún í dag um 180 manns j S0eti uppi og niðri. Jafnan mun henni hafa verið vel við 'nldið og liún átt rík ítök í liugum og hjörtum sóknarbarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.