Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 32
462
KIRKJURITIÐ
Ástkæra, ylliýra málið
og allri rödd fegra,
blíð sem að barni kvað móðir
á brjósti svanlivítu,
móðurmálið mitt góða
hið mjúka og ríka
orð áttu enn eins og forðum
mér vndið að veita.
Það orð, sem skáldinu er að bví sinni kærast er nafn ast'
meyjar lians. Hversu mörg nöfn liafa ekki mönnum veru
kær fyrr og síðar?
Margt ljóðið liefir verið sungið málinu til vegsemdar, e"
Iiver maður minnizt þó fyrst og fremst eigin tungu sinnai-
liann finnur að lienni á liann svo margt að þakka.
En málið er meira en eintóm orð. Það er eins og áður sagði-
máttugt tæki í lífi okkar mannanna bér á jörð. Og lífið býð"1
upp á fleira en tækifæri til lofgerðar. Það býður upp á strd
og ábyggjur fyrir komandi degi. Það býður upp á fátækt °r
stundum óglæsilegar framtíðarliorfur. Það býður upp á sorgir’
sjúkdóma og þjáningar. Stundum virðist allt vonlaust °r
myrkrið grúfir yfir. Einnig í slíkum kringumstæðum er nxálið
notað. Þá þarf oft mikinn jiroska og mikla trú til jiess að
nota það á réttan hátt.
Víst er það staðreynd, að málið má nota bæði til ills
góðs. Og þannig Iiefir það líka verið notað. Fátt hefir veit'
manninum meiri þroska en málið, fátt liefir gefið lioniini
meiri möguleika til Jiess sem er gott og fagurt, en fátt verið
jafn misnotað og það.
Oft brýnir Jesús fyrir okkur lærisveinum sínum ábyrgðn"1’
sem fylgir jiví að nota gáfu málsins. Eitt sinn sagði bani
þessi alvöruþrungnu orð: „En ég segi yður, sérhvert ónytjuorð-
j)að er mennirnir mæla fyrir það skuln þeir á dómsdeg1
reikning lúka, })ví af orðum þínum muntu verða réttlættnr
og af orðum þínum muntu verða sakfelldur“. Svo nuki
ábyrgð fylgir tali okkar að dómi lians. Jesús vill, að læri'
sveinar lians séu sannir jafnt í orðum og gjörðum. „Yðar Jl1
sé já og yðar nei sé nei“. M. ö. o. J)að, sem sagt er og því sein
lofað er, það skal standa. En liversu mikill misbrestur el