Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 7
Dr.Jakob Jónsson: Koma Krists í heiminn l*rátt fyrir nokkurn mun á skoðunum fom-kristinna manna á ueimsslitum, voru þeir sammála um, að ný öld liefði runnið llPp með komu Krists o<r hjálpræðisstarfi lians. Nú lief ég í 'iyggju að fara nokkrum orðum um það, hvernig guðspjalla- Uiennirnir og Páll postuli gera grein fyrir komu Krists í lieim- hin. Ef vér snúum oss fyrst að elzta guðspjallinu, Markúsarguð- sPjalli, veitum vér því undir eins atliygli, að það segir ekkert frá fæðingu Jesú, bernsku eða æskuárum. Fyrst er farið nokkr- Uru orðum um aðdragandann að komu Jesú. Spámenn Gamla- testamenntisins liafa spáð um komu lians og Jóhannes skírari undirbúið liana, en frá Jesú sjálfum segir ekkert, fyrr en hann keniur til Jóhannesar og er skírður af honum. Það er eÞirtektarvert, að þessi sami guðspjallamaður lætur einnig ujá líða að segja nokkuð frá upprisunni, nema því, að konurn- ar hafi séð engil og lievrt liann hoða það, að Jesús myndi sjálfur birtast. Nú er hér að vísu um nokkuð sérstakt vanda- 'Uál að ræða, að því er snertir endi Markúsarguðspjalls. Það *Ua telja víst, að sá endir, sem er í Biblíunni, tilheyri alls ekki guðspjallinu í uppliafi. Það er einnig til annar endir, sem auðsjáanlega er líka tilraun til að botna síðasta kapítulann. 'jl1 í sumum allra elztu handritunum endar guðspjallið á Eirk. 16, 8. — t>að hefur sýnt sig, að þannig hefur ritið þótt U°kkuð endasleppt, og úr því liafa mjög fornir höfundar eða afritarar viljað bæta með því að taka upp efni annars staðar ra? helzt úr Lúkasarguðspjalli. Það er alls ekki óhugsandi, að "Pphaflegi endirinn hafi dottið aftan af handritinu við notk- i'U’ en hvergi í fornum heimildum hólar á vitnisburði um það, "erniir gá endir hefði átt að vera. Að öllu samanlögðu virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.