Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 43
KIRKJUIUTIÐ 473 Atliuiranir á námsárangri séu gerSar sem oftast og í smáum ®tíl: 1) til þess að stuðla að sem jöfnustum vinnubrögðum ;l hverjum tíma, 2) til að leiðbeina nemendum um námstækni, 3) til þess að koma í veg fyrir gagnkvæmar truflanir af viða- Hiiklum prófum. Þar að auki geta slíkar kannanir farið fram að nokkru með viðtölum og einstökum ritgerðum. GreinargerS um kennslustundafjölda, sbr. III. Um kjörfrelsi 1) 1 almennu kennaranámi er ekki liægt að mæla með kjör- frelsi í neinni þeirri grein, sem er bókleg námsgrein á skyldu- shginu, livort lieldur er kristin fræði eða önnur. Þess konar björfrelsi gæti leitt til vandræða í skólum, einkum þar, seni b’dr kennarar eru. 2) 1 undirbúningsdeild sérnáms er kjörfrelsi þegar komið a °g ekki æskilegt að breyti þar til umfram það, sem segir llln stundafjölda í III. gr. Þegar Kennaraskólinn var 3ja vetra skóli, voru kristin fræði ð vikustundir alls, þ. e. tvær stundir livern vetur. I 4 vetra ^ennaranámi ætti því að vera eins mikið rúm fyrir 2 kennslu- stundir á viku í þessari grein í liverjum bekk, þ. e. 8 stundir uIls í stað 6 áður. Sama gildir um Stúdentadeildina, þegar ":|ni Iiennar lengist. Af liálfu Kennaraskólans Iiefur norska kennaramenntunin °lt verið tekin til samanburðar við okkar. Skólastjóri lagði °kkur kristinfræðikennurum skólans í hendur gögn um náms- skipan í kristnum fræðum í norskum kennaraskólum. t þeim ®r" vikustundir alls 10, eftir að kennaranemar liafa Iiaft a. m. . 13 fastar vikustundir í skyldunáminu, og margir bætt nokkru 'í lýðháskólum, áður en þeir koma í kennaraskóla. Hins vegar eru fastar vikustundir í okkar skyldunámi aðeins Þeir, sem setjast í Kennaraskólann, livort sem þeir koma 1,r landsprófi, gagnfræðaprófi eða stúdentsprófi, liafa nær ""dantekningarlaust ekki fengið aðra kennslu í kristnum r*ðum — auk fermingarundirbúnings — en það, sem felst 1 "fangreindu skyldunámi, og eru þar að auki að verulegum "ta yngri en norskir kennaranemar. Þegar af þessum sökum ^ofum við ríkari ástæðu til að lialda sama blutfalli í okkar e"naraskóla og var í uppliafi, þ. e. 2 stundir í liverjum bekk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.