Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 43
KIRKJUIUTIÐ
473
Atliuiranir á námsárangri séu gerSar sem oftast og í smáum
®tíl: 1) til þess að stuðla að sem jöfnustum vinnubrögðum
;l hverjum tíma, 2) til að leiðbeina nemendum um námstækni,
3) til þess að koma í veg fyrir gagnkvæmar truflanir af viða-
Hiiklum prófum.
Þar að auki geta slíkar kannanir farið fram að nokkru með
viðtölum og einstökum ritgerðum.
GreinargerS um kennslustundafjölda, sbr. III. Um kjörfrelsi
1) 1 almennu kennaranámi er ekki liægt að mæla með kjör-
frelsi í neinni þeirri grein, sem er bókleg námsgrein á skyldu-
shginu, livort lieldur er kristin fræði eða önnur. Þess konar
björfrelsi gæti leitt til vandræða í skólum, einkum þar, seni
b’dr kennarar eru.
2) 1 undirbúningsdeild sérnáms er kjörfrelsi þegar komið
a °g ekki æskilegt að breyti þar til umfram það, sem segir
llln stundafjölda í III. gr.
Þegar Kennaraskólinn var 3ja vetra skóli, voru kristin fræði
ð vikustundir alls, þ. e. tvær stundir livern vetur. I 4 vetra
^ennaranámi ætti því að vera eins mikið rúm fyrir 2 kennslu-
stundir á viku í þessari grein í liverjum bekk, þ. e. 8 stundir
uIls í stað 6 áður. Sama gildir um Stúdentadeildina, þegar
":|ni Iiennar lengist.
Af liálfu Kennaraskólans Iiefur norska kennaramenntunin
°lt verið tekin til samanburðar við okkar. Skólastjóri lagði
°kkur kristinfræðikennurum skólans í hendur gögn um náms-
skipan í kristnum fræðum í norskum kennaraskólum. t þeim
®r" vikustundir alls 10, eftir að kennaranemar liafa Iiaft a. m.
. 13 fastar vikustundir í skyldunáminu, og margir bætt nokkru
'í lýðháskólum, áður en þeir koma í kennaraskóla.
Hins vegar eru fastar vikustundir í okkar skyldunámi aðeins
Þeir, sem setjast í Kennaraskólann, livort sem þeir koma
1,r landsprófi, gagnfræðaprófi eða stúdentsprófi, liafa nær
""dantekningarlaust ekki fengið aðra kennslu í kristnum
r*ðum — auk fermingarundirbúnings — en það, sem felst
1 "fangreindu skyldunámi, og eru þar að auki að verulegum
"ta yngri en norskir kennaranemar. Þegar af þessum sökum
^ofum við ríkari ástæðu til að lialda sama blutfalli í okkar
e"naraskóla og var í uppliafi, þ. e. 2 stundir í liverjum bekk.