Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 21
KIRKJUItlTIÐ 451 'ftum, verða verk mannsins góð. Þegar stjórnendur þjóðanna tílka að stjórna samkvæmt kenningu Krists, er fyrst varanlegs ^riðar að vænta liér á jörðu. Kristur lét eftir lijá mönnunum 81,1 n frið. Sá friður er til staðar, ef menn vilja liagnýta sér liann, en liorfa ekki eingöngu á sínar eigin liugmyndir um í riðar-sælu- og liamingjuríki, án kristindóms. Sá tími kemur °g nálgast óðum, að skráð verður í sambúð þjóðanna: tJ'yrr skulu fjöllin molna og fallvötn staSna, en þjó&irnar riúfi þann frið, sem þœr hafa í kristinni trú svarið að halda“. Slík sambúð einstaklinga og þjóða verður byggð á kærleika. Þannig munu liiminn og jörð blessa hvort annað í kærleiks- S!Unhúð mannanna. DR. RICHARD BECK: Fjallakirkjan (Ort á ferð í Klettafjöllum). Vetur kaldri en hagri hönd hrími. málar skóga; eiga þeirra undralönd yndi og fegurð nóga. Perlum silfruS tindra tré, töfrafögur skína; dýrSleg hér, og háreist, vé lieima opna sína. Fjallakirkjan himinhá huga vamgi gefur; heiðra stjarna hvelfing hhi hana faSmi vefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.