Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 21

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 21
KIRKJUItlTIÐ 451 'ftum, verða verk mannsins góð. Þegar stjórnendur þjóðanna tílka að stjórna samkvæmt kenningu Krists, er fyrst varanlegs ^riðar að vænta liér á jörðu. Kristur lét eftir lijá mönnunum 81,1 n frið. Sá friður er til staðar, ef menn vilja liagnýta sér liann, en liorfa ekki eingöngu á sínar eigin liugmyndir um í riðar-sælu- og liamingjuríki, án kristindóms. Sá tími kemur °g nálgast óðum, að skráð verður í sambúð þjóðanna: tJ'yrr skulu fjöllin molna og fallvötn staSna, en þjó&irnar riúfi þann frið, sem þœr hafa í kristinni trú svarið að halda“. Slík sambúð einstaklinga og þjóða verður byggð á kærleika. Þannig munu liiminn og jörð blessa hvort annað í kærleiks- S!Unhúð mannanna. DR. RICHARD BECK: Fjallakirkjan (Ort á ferð í Klettafjöllum). Vetur kaldri en hagri hönd hrími. málar skóga; eiga þeirra undralönd yndi og fegurð nóga. Perlum silfruS tindra tré, töfrafögur skína; dýrSleg hér, og háreist, vé lieima opna sína. Fjallakirkjan himinhá huga vamgi gefur; heiðra stjarna hvelfing hhi hana faSmi vefur.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.