Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 22
Gunnar Árnason: Pistlar GLEÐILEG JÓL! Kenning — andi Deilur liafa staðið uni kristna kenningu frá öndverðu. Það kenmr fram í Postulasögunni og bréfum N. T. Postularn11 þráttuðu liarðlega um það á fundi í Jerúsalem, livort fallast ætti á þann liátt Páls að skíra menn án undangenginnar uiö' skurnar og gera þá þar með fullgilda safnaðarmeðlimi. Korintuborgarsöfnuðinum var kítt um það, hvort leyfilerl væri að eta fórnarkjöt og bvort ekkjur mættu giftast. Og því fór fjarri að allir litu þar söniu augum á upprisu dauðra- Öll kristnin á sér sömu uppsprettulindirnar. En frá þelJl1 befur kenningin streymt eins og stórfljót með ótal þveran1 um víða veröld. Ameríski prófessorinn Jobn Macquarre, skipar þeim kristu11 trúar- og beimspekiskoðunum, sem hann telur markverðast111 á þessari öld, í 21 flokk. 1 hverjum aðalflokki eru svo elJJ‘ og gefur að skilja margir undirflokkar. Og í þeim öllum mj°e skiptar skoðanir. Þetta þarf engan af oss að undra. Aðeins örfáir íslendingar telja sig trúleysingja á manBtal1- Langflestir eru í þjóðkirkjunni, nokkrir í sérlrúarflokku111- Jafnvel í þeim, hvað þá innan kirkjunnar er — eins og a||JI vita — meiri og minni ágreiningur um óteljandi trúaratn ’ smærri og stærri. Orsakir ]»essa eru þær, að Kristur kom ekki fram nieð lje1** fastmótað kenningarkerfi. Og festi ekki neitt á blað. ^eI eigum aðeins örlítið brotasilfur af ræðum lians, örfá 1|J1J mæli lians um stöku trúar- og siðgæðisatriði. Og svo d®1111 sögurnar, sem menn skilja misjafnlega eins og annað, sunJ hverjar. Sé þetta liaft í liuga er furðulegt livað margir hafa fyrJ °r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.