Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 22
Gunnar Árnason: Pistlar GLEÐILEG JÓL! Kenning — andi Deilur liafa staðið uni kristna kenningu frá öndverðu. Það kenmr fram í Postulasögunni og bréfum N. T. Postularn11 þráttuðu liarðlega um það á fundi í Jerúsalem, livort fallast ætti á þann liátt Páls að skíra menn án undangenginnar uiö' skurnar og gera þá þar með fullgilda safnaðarmeðlimi. Korintuborgarsöfnuðinum var kítt um það, hvort leyfilerl væri að eta fórnarkjöt og bvort ekkjur mættu giftast. Og því fór fjarri að allir litu þar söniu augum á upprisu dauðra- Öll kristnin á sér sömu uppsprettulindirnar. En frá þelJl1 befur kenningin streymt eins og stórfljót með ótal þveran1 um víða veröld. Ameríski prófessorinn Jobn Macquarre, skipar þeim kristu11 trúar- og beimspekiskoðunum, sem hann telur markverðast111 á þessari öld, í 21 flokk. 1 hverjum aðalflokki eru svo elJJ‘ og gefur að skilja margir undirflokkar. Og í þeim öllum mj°e skiptar skoðanir. Þetta þarf engan af oss að undra. Aðeins örfáir íslendingar telja sig trúleysingja á manBtal1- Langflestir eru í þjóðkirkjunni, nokkrir í sérlrúarflokku111- Jafnvel í þeim, hvað þá innan kirkjunnar er — eins og a||JI vita — meiri og minni ágreiningur um óteljandi trúaratn ’ smærri og stærri. Orsakir ]»essa eru þær, að Kristur kom ekki fram nieð lje1** fastmótað kenningarkerfi. Og festi ekki neitt á blað. ^eI eigum aðeins örlítið brotasilfur af ræðum lians, örfá 1|J1J mæli lians um stöku trúar- og siðgæðisatriði. Og svo d®1111 sögurnar, sem menn skilja misjafnlega eins og annað, sunJ hverjar. Sé þetta liaft í liuga er furðulegt livað margir hafa fyrJ °r

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.