Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 48
478
KIRKJURITIÐ
VERND 1969
Þetta ársrit flytur að venju fróð-
Jegar greinar og vekjandi. Formað-
ur félagsins, frú Þóra Einarsdóttir
minnist tíu ára afmælis samtak-
anna. Tilsjón utan múranna, heitir
merk grein tnn það mikla vanda-
mál, hvernig unnt er að halda þeim
á réttum kili er koma úr fangels-
unutn, eða af vistheimilum áfengis-
sjúklinga. Rjarki Elíasson, yfirlög-
regluþjónn, drepur á vistun of-
drykkjumanna. Greinar eru um
Lionhreyfinguna og Rotarysamtök-
in. Steinar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri skrifar um Áfengis-
málafélag íslands. Sagt er frá aðal-
fundi og loks skýrsla fyrrverandi
fulltrúa félagsins, séra Brynjólfs
Gíslasonar.
Vernd hefur þegar innt mikið
af höndum og eflist vonandi með
hverju ári.
GEÐVERND
3—4 HEFTI 4. ÁRGANGS 1969
Það eru tiltölulega fá ár síðan að
farið var að sinna málefnum van-
gefinna og taugaveiklaðra a^
nokkru ráði. En nú hefur risið
heilmikið hæli í Kópavogi fyrJl
vangefna og er það tii fyrirmyndar
— einkum nýjustu hyggingarnar ""
og stjórn og rekstur í prýðilef!11
lagi í höndum hjónanna Björns
Gestssonar sálfræðings og Ragnheið"
ar Ingibergsdóttur, læknis. Þau hafa
einnig með höndum yfirstjóm ann-
arra slíkra stofnana hér á landi
Geðverndarfélag íslands er nú 2
að
kil’
ára. Hefur það reist hyggingar
Reykjalundi og rekur þar mi
vægt lijálparstarf.
Formaður er Kjartan J. Jóhanns-
son, læknir.
Tímarit þess er mjög smekklcg1,
Þetta hefti flytur m. a. viðtöl °r
greinar: Þroskaferill harna á f°J
skólaaldri eftir Halldór Hansen-
yfirlæknir. Samskipti starfsfólks of
sjúklinga eftir Þórð Möller, yfjr,
lækni. Aðhúnaður vangefinna í Ds
eftir Sigríði Thorlacíus. Nokkra1
orsakir fávitahátta úr grein ef111
Jacoh Oster, dr. med. .
Allt umtalsverðar og fræðan 1
hugvekjur. ;
G. Á-
Calvín Coolidge (1872—1933), Bandríkjaforseti var með afburðum fánia •
Eitl sinn er hann koin frá kirkju innti kona lians liann eftir því hv
predikunin hefði verið góð. Forsetinn kinkaði kolli til samþykkis. ,
„Hvað snerist hún um?“ „Syndina?“ „Hvað sagði presturinn um hana-
„Hanu var á móti henni.“
Franska skáldið Lefranc gaf út þýðingu sína á Harmagráti Jeremíasar
Þegar Voltaire frétti það varð honum að orði:
„Nú botna ég fyrst í því hvers vegna Jeremías kveinar svona hörinulcf1,1
Hann hefur órað fyrir að Lefrance mundi þýða liann.“