Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 455 hræddum foreldrum, einlæglega trúuð og siðlát. Húsráðendur rirðu þess áskynja að hún var bænrækin og óvenju grandvör, 6,1 þau litu svo á að hún stæði mörgum þrepum neðar í Hiannfélagsstiganum en þau og bundust engum trúnaði við liana. Eftir að stúlkan livarf af þ essu lieimili giftist hún og stofnaði eigið hú. Nokkrum árum síðar tók frúin, sem um gat, þunga sótl er Ijóst var að mundi leiða hana til bana. Hún þjáðist sárt a sál og líkama og ])ar kom að maður liennar hafði orð á því, hvort liún æskti ekki að ná prestsfundi, í þeirri von að það yrði lienni til fróunar. 1 stað þess að þiggja það, bað liún hann að kalla til sín ^laríu, vinnukonu sfna forðum. María kom síðan og oftar en einu sinni. Svo fór að henni auðnaðist að friða sjúku konuna og gæða liana styrk til að laka dauðanum æðrulust. Mér finnst háðar ] tessar sögur henda í þá átt, liver sé lielzta íeiðin til endurnýjunar og áhrifa kristninnar í heiminum. Vér kristninnar menn, lærðir og leikir, þurfum að eignast •Heira af hugarfari Krists. I*á þrá eiga jólin að efla meira en nokkuð annað. Erúfrelsi ‘^elirnir lifa undir íshellunni á Iieimsskautasvæðunum með l''í skilyrði að ]>eir liafi aðgang að opinni vök eða öndunar- °PÍ. Það lögmál gildir víða. Sagnfræðingurinn Arnold Toynbee drepur á það í einni af S|(Vistu bókurn sínum (An Historian’s Approacli to Religion) rnönnum sé frelsi í einhverri mynd lífsnauðsyn. Allir ein- 'i>ldar, sem ekki liafi liaft skilning á því og beitt altækri ugun, hafi spennt bogann svo hátt að hann hrast í liöndum I etrra. Flestir drottnarar hafi líka verið nógu skynsamir til lorðast þetta og látið þegnana afskiptalitla eða lausa á ' ^diverju almennu sviði, þar sem þeir hafi getað notið þess ^ hugsa sjálfstætt og taka óliáða afstöðu að eigin geðþótta. etta hafi verið nokkurs konar öryggisloka, eða öndunarop á P'1 þvingunarfargi sem á þeim lá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.