Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1969, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 467 reyna að telja þeim trú um, að það sé rangt og reyna að fá þau til þess að hætta þvi. Við eigum að vera í góðum félagsskap eða félagi, sem lijálp- ar þeim sem hágt eiga, eða þá að styðja einliverja góðgerðar- starfsemi. Flestir reyna að gera sitt bezta til þess að geta lifað gæfusömu lífi, en ]>að tekst Jiví miður ekki alltaf. Ásrún Ingólfsdóttir. Minnisstæð reynsla er svo ung, að ég hef litla reynslu. Mér dettur í lmg atvik Ur lífi frænku minnar. Hún fékk lömunarveikina, sem kölluð var Akureyrarveikin. Hún lamaðist á fótum, krepptist og varð ganga við hækjur. Síðar gat hún gengið með liækju og staf. Eitt sinn var hún í eldhúsinu heima lijá sér. Gólfið var ekki I'ált og ekkert á því, sein hún gat dottið um. Allt í einu dettur ^un. Við fallið fær hún svo mikið ,,sjokk“ að hún stóð upp l'jálparlaust. Hún varð undrandi og fegin, Jjegar hún fann, að liiui gat nú staðið rétt og gengið án stafs og hækju. ^yrst í stað gekk hún dálítið liölt, en smátt og smátt lagaðist það líka. Allir læknar eru svo undrandi, að þeir geta ekkert Sagt. Ég hehl að Guð hafi svarað bænum liennar. Ásdís Jónsdóuir. Forsjón GuSs F • - orsjón Guðs birtist í umhyggju lians fyrir mönnimum. Hann þeim allt, sem þeim er fyrir beztu. Þessi saga, sem ég segi 1111 frá, er sönn, og í henni birtist forsjón Guðs. Vorið 1922 sigldi skúta út Dýrafjörð í sína síðustu sjóferð. leOal áhafnarinnar var elzti hróðir ömmu minnar, aðeins 17 'lra að aldri. Veður var stillt og gott og liélzt þannig út alla ' ikuna. En Jirátt fyrir það livarf skipið gjörsamlega og liefur S,®an aldrei til Jjess spurzt, utan einu sinni, sem ég ætla nú að skýra frá. Ari eftir að skipið fórst, var á veiðum skúta á svipuðum 8 og skipið var talið liafa farizt á. Höfðu þeir lent í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.