Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 37

Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 37
KIRKJURITIÐ 467 reyna að telja þeim trú um, að það sé rangt og reyna að fá þau til þess að hætta þvi. Við eigum að vera í góðum félagsskap eða félagi, sem lijálp- ar þeim sem hágt eiga, eða þá að styðja einliverja góðgerðar- starfsemi. Flestir reyna að gera sitt bezta til þess að geta lifað gæfusömu lífi, en ]>að tekst Jiví miður ekki alltaf. Ásrún Ingólfsdóttir. Minnisstæð reynsla er svo ung, að ég hef litla reynslu. Mér dettur í lmg atvik Ur lífi frænku minnar. Hún fékk lömunarveikina, sem kölluð var Akureyrarveikin. Hún lamaðist á fótum, krepptist og varð ganga við hækjur. Síðar gat hún gengið með liækju og staf. Eitt sinn var hún í eldhúsinu heima lijá sér. Gólfið var ekki I'ált og ekkert á því, sein hún gat dottið um. Allt í einu dettur ^un. Við fallið fær hún svo mikið ,,sjokk“ að hún stóð upp l'jálparlaust. Hún varð undrandi og fegin, Jjegar hún fann, að liiui gat nú staðið rétt og gengið án stafs og hækju. ^yrst í stað gekk hún dálítið liölt, en smátt og smátt lagaðist það líka. Allir læknar eru svo undrandi, að þeir geta ekkert Sagt. Ég hehl að Guð hafi svarað bænum liennar. Ásdís Jónsdóuir. Forsjón GuSs F • - orsjón Guðs birtist í umhyggju lians fyrir mönnimum. Hann þeim allt, sem þeim er fyrir beztu. Þessi saga, sem ég segi 1111 frá, er sönn, og í henni birtist forsjón Guðs. Vorið 1922 sigldi skúta út Dýrafjörð í sína síðustu sjóferð. leOal áhafnarinnar var elzti hróðir ömmu minnar, aðeins 17 'lra að aldri. Veður var stillt og gott og liélzt þannig út alla ' ikuna. En Jirátt fyrir það livarf skipið gjörsamlega og liefur S,®an aldrei til Jjess spurzt, utan einu sinni, sem ég ætla nú að skýra frá. Ari eftir að skipið fórst, var á veiðum skúta á svipuðum 8 og skipið var talið liafa farizt á. Höfðu þeir lent í

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.