Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 41

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 41
KIRKJURITIÐ 471 ser liana, bæft'i Ganila og Nýja testamentið. Nemendur skulu liera meginatriði Israelssögunnar, og einkum vita skil á Sínaí- sattmálanum, lögmálinu, lielstu spámönnum, trúarlegum og siðferðilegum boðskap þeirra, einnig um Messías og liinn nýja sattmála. Yfirleitt skulu þeir kynnast vel uppeldislegri þrosk- tm Israelsþjóðarinnar frá upphafi og mikilvægi Israels fyrir kristnina og í sögu mannkynsins. Þeir skulu læra um saintíð ^Týja testamentisins og sögusvið, þar með talið landfræðilegt. Áandlesa skal eitt samstofna guðspjall með ldiðsjón af liin- uni guðspjöllunum. Ennfremur skulu þeir þekkja sögu og boðskap frumkristninnar samkvæmt Postulasögunni og öðrum fitum Nýja testamentisins, (sbr. trúfræði- og siðfræðinám II. d.) b) TrúarbragSafrœSi. 1) Kenna skal kennaraefnum um lielztu kirkjufeður, braut- ryðjendur klaustralireyfinga og belztu klausturreglur, út- )Jfeiðslu kristninnar á Vesturlöndum, fremstu andans menn Itámiðalda, nokkra mikilhæfa páfa, forgöngumenn siðbótar á Sl"ðmiðöldum, leiðtoga siðbótarkirknanna, belztu kirkjudeildir lnttan kristni nútímans, alþjóðlegt sainstarf kirkna og veiga- '"estu mannúðarhreyfingar, þróun og útbreiðslu náttúruréttar °S mannréttinda. Kenna skal einnig yfirlit yfir kirkjufræði evangeliskrar og katólskrar kirkju, útskýra messuna og aðrar líelgar atliafnir, fara yfir úrvals sálina og andleg ljóð með skýringum og æfa þá bæði í framsögn og söng. Veita skal kennaraefnum yfirlit yfir lielztu trúar- og s’ð’akenningar Hiiulúadóms, Islams og Taoisma, og útskýra I>rir þeim meginbugtökin í frunistæðum átrúnaði og nýjum Kerðum trúarbragða utan kristninnar, svo sem Mormónisma, Baliaisma o. fl. c) TrúaruppeldisfrœSi mcS tilheyrandi kennslufrœSi. v<‘nna skal kennaraefnum meginatriði trúaruppeldisfræðinn- ar. hs l'. e. bæði kennslufræði greinarinnar og trúarlífssálfræði arua, og veita þeim rækilega þjálfun í kennslu kristinna rasða, samkvæmt námsskrá skyldustigsins. Áberzla skal lögð ‘l °rofa samband kennsluæfinga og kennslufræði. Þessi þjálf- 1,11 þarf að fara fram tvö síðustu ár kennaranámsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.