Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 42

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 42
472 KIRKJURITIÐ d) Yfirlit yfir kristna trúfrœSi og siSfrœ&i. Til þess að sú trúfræði og siðfræði, sem innifalin er í ofa»' nefndu námsefni, fái lieilsteypt samliengi, skal liafa sérstakt yfirlitsnámskeið í meginatriðum kristinnar trúfræði og sið- fræði ásamt þýðingarmestu tegundum lieimspekilegrar sið- fræði. III. Stundafjöldi og röS kennsluefnis Almennar kennaradeildir skulu liafa tvær vikustundir alla vetur. Kennaradeild stúdenta fjórar stundir á viku livoru vetur. Undirbúningsdeild sérnáms fjórar stundir fyrri vetui og fjórar stundir til viðbótar fyrir kennarapróf. (Sjá nánai í greinargerð). Eðlilegast er að kenna námsefni í meginatriðum í sömu röð og um getur í grein II. IV. Um kennsluaSferSir og eftirlit meS namsárangri Með því að námsefnið er sögulegt að verulegu leyti, skal beita sögulegum aðferðum í samræmi við það. Nota þarf liagnýtar aðferðir til að gera kennaraefni fær um að nema þá lærdóma og þau beilræði, sem efnið liefur að geymá einstaklingum °r inannfélagi til lianda um samtíð og framtíð. Reynt skal að viðbafa fjölbreytni í starfsaðferðuin, er mer' gefa sem t ryggasta viðfestu í liugskoti nemandans. Skal ber sérstaklega bent á mikilvægi þess, að saman starfi sjón, beVr)1 og bönd, svo sem með því að nota myndir af mörgu tagi, litlu’ myndir ti! að festa inn í vinnubók, myndir í lesbókum eða öðru lesefni, sem kennarar og/eða nemendur teikna að ein- liverju eða öllu leyti, stórar myndir á pappír eða pappa, sem sýndar eru öllum námsliópnum í einu, kvikmyndir, mynd' ræmur eða ramma, sýndar á vegg eða tjaldi. Starf sjónar og bandar er mjög náið þegar nemendur vinna á einbvern bátt við teikningu myndar, hversu einfon sem bún er, eða þess umbverfis, sem hún birtist í. Forðast ber að starfsetja lengi í einu og á einhæfan bád sjón, lieym eða bönd. Það er jafnan nauðsynlegt uppeldisatriði að temja neniend- um þátttöku í samræðum, þ. e. tjáningu liugsana sinna í saiU" skiptum við aðra viðstadda.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.