Kirkjuritið - 01.12.1969, Side 49
^RLENDAR FRÉTTIR
bingforseti SameinuSu f>jóSanna, er blökkukona fra Líberíu, 41 árs aiV
!|ldri. Hún var þjónustustúlka hjá hvítri fjölskyldu í æsku sinni. Brauzt
l'l náms í Lundúnum og tók báskólapróf í ríkisrétti. 25 ára var hún til-
tefndur fulltrúi á þing Sameinuðu þjóð'anna. Hefur starfað þar árum
saman í nefnd sem fjallar um nýlendumál. Hún er nú aðstoðarutanríkis-
ráðherra í Líberíu. Þar er bún þó frægust fyrir búskaj) sinn í nánd við
oforovíu. Þar á búgarðinum á bún 47 fósturbörn sem bún hefur tekið
s,nám saman í gustukaskyni.
SkoSunakönnun í SvíþjóS liefur leitt í Ijós að 80% þar í landi æskja
kristilegra áhrifa á þjóðlífið 73% óska að börn og unglingar njóti
kristilegs uppeldis og 75% telja mikilsvert ef allir fylgdu sem bezt
boðum og dæmi Jesú Krists.
d50 samkunduhúsum hefur verið lokað í Rússlandi og eru nú 60 eftir,
l^r af aðeins eitt í Leningrad, en þar teljast 300.000 Gyðingar.
^kveSiS er að reisa styttu af Martin Luther King í Dóinkirkjunni í Wasb-
‘ngton við hlið styttu þeirra Lútbers, Calvins og fleiri kirkjuhöfðingja.
^likill andróSur er gegn kristindómi í Arabalöndunum og ákveðið að loka
f*ar öllum kristnum skólum. Eru kristnar þjóðir sakaðar um yfirráðastefnu
°S misnotkun trúboðsins í þágu liennar. Þær lítilsvirði einnig arabíska
•nenningu og séu benni fjandsamlegar.
^ikil trúvakning er nú í Indonesiu. Tala kristinna manna sögð bafa vaxið
llln 2—3 milljónir tvö síðustu árin. 1965 seldust 215.000 eintök af Biblí-
nni en 740.000 árið 1969. Þykir vakning þessi eiga sér fáar hliðstæður.
Sakir þess hve fólk þyrpist úr borgunum um sumarhelgarnar hefur kirkju-
flag í Minnesota gripið til þess ráðs að færa guðsþjónusturnar yfir á
nnmtudagana.
i_N NLENDAR FRÉTTIR
^lenzka kristnibottiS í Konsó. Ólafnr Ólafsson frá Desey í Norðurárdal,
nuverandi bókavörður Ilins íslenzka Biblíufélags, er fyrsti íslendingurinn,
S, ni brautskráðist frá kristniboðsskóla. Hann stundaði 5 ár nám í Noregi,
'*g sótti síðan frambaldsmenntun til Ameríku. Varð kristniboði á vegum
s*eiizka kristniboðssambandsins í Hanonhéraði í Kina 1921—37. Hefnr
er,ð sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir braulryðjendastarf sitt.
Síðan var séra Jóbann Hannesson, nú prófcssor, kristniboði í Kína um
"°kkurt skeið.
/ vrsta alislenzka kristniboðsstöðin var stofnuð í Konsó og má telja að
lu,i hafi átt 15 ára afmæli 26. október sl.