Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 44

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 44
474 KIRKJURITIÐ Því aði hér er bæði um að' ræða almenna menntun livers og eins og undirbúning undir að vinna þessari námsgrein svo vel sem unnt er við takmörkuð skilyrði í skylduskólanuin. Á þeim tíma er Kennaraskóla Islands voru búin þau skil- yrði upphaflega, að tvær skyldu vera vikustundir ár hvert i kristnum fræðum, mun kennsla í þeim fræðum undir fulln- aðarpróf og fermingu, og þar með undir kennaranámið, liafa fengið allmiklu stærra lilutfall af heildarnámstíma barnanna en nú á sér stað. Sú staðreynd mælir ekki með því að draga úr lilutfalli kristinna fræða í Kennaraskóla íslands, svo að kennslustundum þar fækki um 50%. Þvert á móti ber að efla þessa sígildu uppeldisgrein, svo að kennsla í henni verði nokkurn veginn sainbærileg við það, sem gerist lijá nálægnm menntunarþjóðum. (Yfirlit yfir stundafjölda í kennaraskóluin Norðurlanda yfirleitt verður lagt fram síðar.) Laugai'daginn fyrir páska 1968. Helgi Tryggvason, Ingólfur GuSmundsson, Jóhann Hannesson =SES= Hestinu tenija hljótum vér, og liolil Jiá girndir æða, niennta liarn sitt manni lier, úr inálini sorann Iiræða. Ætlaður manni aldrei var algjörleiki i fyrstu, lieldur orkan umhótar; á það líta virð'stu. (Úr Njólu.) A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.