Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 22
Rjarni SigurSsson: i i Skoðanamyndun Mönnum er mikils vert að eiga orð yfir hugmyndir sínar til að geta frekar glöggvað sig á þeim og um leið á sjálfum seT- Eitt þeirra lieita, sem nýtur nokkurrar virðingar og mönnuD1 þykir gaman að bregða fyrir sig í viðræðu nýrra tíma, er orðið skoðanamyndun. Og það er meira að segja svo nýtt af nálinnu að það liefur ekki verið tekið upp í orðabók Árna Böðvars- sonar 1963. Skoðanamyndun er eitt þeirra iiugtaka, sem við á seinustu árum höfum gjört okkur grein fyrir, að væri lil í mannlífinU- Og okkur hefur jafnframt orðið ljóst, að miklu máli skipt,T, hvernig skoðanamyndun almennings verður til. Við höfuin Jíka áttað okkur á, að einstaklingurinn mótar ekki alitjen* upp á eigin spýtur skoðanir sínar né velur þær, en liafna1 öðrum. Því fer víðs fjarri. Enda liafa menn einatt þegið skoð- anir sínar af öðrum, úr ýmsum áttum; aftur á móti gleypt þ11'1 í sig misjafnlega hráar. Staða þessa máls liefur allt í einu gjörbreyzt á seinustu áratugum. tJtbreiðslutæki nútímans, blöð, liljóðvarp og sj°"' varp liafa það eðli sínu samkvæmt að meginmarkmiði a mynda og skapa skoðanir fóiksins í landinu. Og því verðiU mönnum sífellt ijósara, hversu hrýnt er, að þessir aðilar seU lieilhrigðir í málflutningi sínum, áróðri sínum og auglýsing3' liröiti fyrir málstað sínum, til að sú mynd, sem þeir kalla fram á skermi sálarlífsins sé a. m. k. meinlaus, en ekki spi^1 og afskræmandi. Nýlega var þáttur í útvarpi, þar sem fjöldi manna va spurður um afstöðu sína til verðstöðvunarinnar svonefnd11’ kirkjunnar og nektarmyndar þeirrar, sem sýnd er í einu kvih myndahúsa Reykjavíkur um þessar myndir. Svör manna 11,11 nektarmvndina skáru sig nokkuð úr. Þeir, sem höfðu séð hana’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.