Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 22
Rjarni SigurSsson: i i Skoðanamyndun Mönnum er mikils vert að eiga orð yfir hugmyndir sínar til að geta frekar glöggvað sig á þeim og um leið á sjálfum seT- Eitt þeirra lieita, sem nýtur nokkurrar virðingar og mönnuD1 þykir gaman að bregða fyrir sig í viðræðu nýrra tíma, er orðið skoðanamyndun. Og það er meira að segja svo nýtt af nálinnu að það liefur ekki verið tekið upp í orðabók Árna Böðvars- sonar 1963. Skoðanamyndun er eitt þeirra iiugtaka, sem við á seinustu árum höfum gjört okkur grein fyrir, að væri lil í mannlífinU- Og okkur hefur jafnframt orðið ljóst, að miklu máli skipt,T, hvernig skoðanamyndun almennings verður til. Við höfuin Jíka áttað okkur á, að einstaklingurinn mótar ekki alitjen* upp á eigin spýtur skoðanir sínar né velur þær, en liafna1 öðrum. Því fer víðs fjarri. Enda liafa menn einatt þegið skoð- anir sínar af öðrum, úr ýmsum áttum; aftur á móti gleypt þ11'1 í sig misjafnlega hráar. Staða þessa máls liefur allt í einu gjörbreyzt á seinustu áratugum. tJtbreiðslutæki nútímans, blöð, liljóðvarp og sj°"' varp liafa það eðli sínu samkvæmt að meginmarkmiði a mynda og skapa skoðanir fóiksins í landinu. Og því verðiU mönnum sífellt ijósara, hversu hrýnt er, að þessir aðilar seU lieilhrigðir í málflutningi sínum, áróðri sínum og auglýsing3' liröiti fyrir málstað sínum, til að sú mynd, sem þeir kalla fram á skermi sálarlífsins sé a. m. k. meinlaus, en ekki spi^1 og afskræmandi. Nýlega var þáttur í útvarpi, þar sem fjöldi manna va spurður um afstöðu sína til verðstöðvunarinnar svonefnd11’ kirkjunnar og nektarmyndar þeirrar, sem sýnd er í einu kvih myndahúsa Reykjavíkur um þessar myndir. Svör manna 11,11 nektarmvndina skáru sig nokkuð úr. Þeir, sem höfðu séð hana’

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.