Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 25
ÞórSur Tómasson: Brot úr byggðarsögu Stóra-Borg undir Eyjafjöllum Átthagafræði er ekki kennd í neinum íslenzkum skóla. Æska ^yggðanna elst upp án teljandi þekkingar á lífi og starfi for- ^ <;ðra og formæðra. Við eigum sem þjóð um 1000 ára sögu í tandinu. Mestur liluti liennar er að eilífu gleymdur en þó nógu •nikið eftir skilið í 1 íverri byggð til að fylla margar bækur, ef Vel væri leitað í leifum fortíðar. Á sama tíma og haldlitlar kaekur eru útgefnar á Islandi liggja einliverjar merkustu beini- 'ldir 17. og 18. aldar lítt kannaðar í skjalasöfnum þjóðarinnar. ^11 er t. d. raunin um visitazíubækur Skálbolts- og Hólabiskupa, Sein eru gagnmerkar, fróðleiksbrunnur fyrir sögu búsagerðar, Hstar og byggðar og fyrir mannfræði, svo eittbvað sé nefnt. Hér verða dregin fram í Ijós ilagsins fáein fróðleiksbrot um eitln af binum gömlu kirkjustöðum Islands, Slóru-Borg undir ^yjafjöllum, sem skáldið Jón Trausti liefur gert að siigustað '"eð skáldsögu sinni um önnu á Slóru-Borg. 1' rammi á sjávarbakkanum undir Austurfjöllum stendur Seysiniikill moldarlióll, sem ár frá ári lætur á sjá fyrir átiik ‘sJuvar, vinda og vatna. Auðnin hefur fengið bér yfirbönd, en v*tt og breitt blasa bér við ummerki eftir starfandi bendur, Seni reist hafa bústaði sína öhl eftir öld á sama stað, fæðst, 'uxið upp, starfað og dáið. Hér og livar getur maður búizt Vl<^ að finna fúin bein þeirra í auðninni, þögul tákn um hverf- ll^u jarðvist. Þetta er Stóra-Borg. Svona er þá komið fyrir bú- ‘slað Önnu og Hjalta. Öni uppbaf byggðar bér veit enginn. Pottbrol úr klébergi lndið í fjörunni segir mér, að byggð bafi hafizt þarna í forn- I 1; kannski ekki alveg fjærri lagi það, sem gamla þjóðsagan . ermdi um búsetu landnámsmannsins göfuga Hrafns beimska ^tóru-Borg, áður en bann byggði sér bæ á Rauðafelli. Enginn vafi leikur á því, að Stóra-Borg hefur heitið Arnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.