Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 25
ÞórSur Tómasson: Brot úr byggðarsögu Stóra-Borg undir Eyjafjöllum Átthagafræði er ekki kennd í neinum íslenzkum skóla. Æska ^yggðanna elst upp án teljandi þekkingar á lífi og starfi for- ^ <;ðra og formæðra. Við eigum sem þjóð um 1000 ára sögu í tandinu. Mestur liluti liennar er að eilífu gleymdur en þó nógu •nikið eftir skilið í 1 íverri byggð til að fylla margar bækur, ef Vel væri leitað í leifum fortíðar. Á sama tíma og haldlitlar kaekur eru útgefnar á Islandi liggja einliverjar merkustu beini- 'ldir 17. og 18. aldar lítt kannaðar í skjalasöfnum þjóðarinnar. ^11 er t. d. raunin um visitazíubækur Skálbolts- og Hólabiskupa, Sein eru gagnmerkar, fróðleiksbrunnur fyrir sögu búsagerðar, Hstar og byggðar og fyrir mannfræði, svo eittbvað sé nefnt. Hér verða dregin fram í Ijós ilagsins fáein fróðleiksbrot um eitln af binum gömlu kirkjustöðum Islands, Slóru-Borg undir ^yjafjöllum, sem skáldið Jón Trausti liefur gert að siigustað '"eð skáldsögu sinni um önnu á Slóru-Borg. 1' rammi á sjávarbakkanum undir Austurfjöllum stendur Seysiniikill moldarlióll, sem ár frá ári lætur á sjá fyrir átiik ‘sJuvar, vinda og vatna. Auðnin hefur fengið bér yfirbönd, en v*tt og breitt blasa bér við ummerki eftir starfandi bendur, Seni reist hafa bústaði sína öhl eftir öld á sama stað, fæðst, 'uxið upp, starfað og dáið. Hér og livar getur maður búizt Vl<^ að finna fúin bein þeirra í auðninni, þögul tákn um hverf- ll^u jarðvist. Þetta er Stóra-Borg. Svona er þá komið fyrir bú- ‘slað Önnu og Hjalta. Öni uppbaf byggðar bér veit enginn. Pottbrol úr klébergi lndið í fjörunni segir mér, að byggð bafi hafizt þarna í forn- I 1; kannski ekki alveg fjærri lagi það, sem gamla þjóðsagan . ermdi um búsetu landnámsmannsins göfuga Hrafns beimska ^tóru-Borg, áður en bann byggði sér bæ á Rauðafelli. Enginn vafi leikur á því, að Stóra-Borg hefur heitið Arnar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.