Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 16
sem tollir svo í fólki, að það losnar
aldrei við hana. Fólk ó að vera gott
— þetta er eins og kaupskapur við
Guð: Ef ég er góður, þó er Guð góð-
ur við mig.
Kolbrún: Mér finnst þetta líka. Það
er eins og maður eigi að gera sér það
í hugarlund, að Guð horfi ó mann til
að punkta niður hjó sér það, sem ó
að heita, að ég geri gott.
— Þegar nónar er spurt þykir þeim
öllum, að kennslan hafi miðað að
þessu eða haft þessi óhrif. — Hér er
svo skotið inn frósögn af manni ein-
um, sem ritaði í erlend blöð um krist-
indómskennslu í Svíþjóð og komst að
þeirri niðurstöðu, að kennslan þar
hafi að meginhluta mótast af þess-
um sjónarmiðum. Kristur varð aðeins
mikill frœðari og til eftirbreytni, en
fékk tœpast að vera frelsari.
Síra Guðmundur Óli segir, að hér
sé þess að gœta, ef rœða œtti guð-
frœðistefnur, að ó þessum tíma, sem
þau séu að alast upp og séu i barna-
skóla, þó hafi verið óberandi hér ó
landi og í œðri skólum kennsla, sem
einkenndist töluvert af þessari stefnu
Hrefna Óskarsdóttir
Kolbrún Guðjónsdóttir
14