Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 72
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ! ARTICULI CH RISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Um þriðja boSorS 1. Nú höfum við séð, hve mörg góð verk eru unnin í öðru boðorði, og eru þau þó ekki góð í sjólfu sér, nema unnin séu í trú og í trausti ó þóknun Guðs, og hve mikið vér höfum að gjöra, ef vér gœtum þessa boðorðs eins, en erum því miður að fóst við mörg önnur verk, sem eru alveg ó- viðkomandi. Nú kemur þriðja boð- orð, „Halda skaltu hvíldardaginn heilagan." í því fyrsta er boðið, hvernig hjarta vort ó að vera gagn- vart Guði; í öðru, hvernig munnurinn skuli vera það í orðum. I þessu þriðja er boðið, hvernig vér skulum vera gagnvart Guði í verkum. Þetta er fyrri tafla Móse og hin rétta (eiginlega). Á hana eru þessi þrjú boðorð skrifuð og stjórna manninum ó hœgri hlið, þ. e. í þeim hlutum, er Guð snerta, og í þeim sinnir Guð manninum og hann Guði ón meðalgöngu nokkurrar skepnu. Fyrstu verk þessa boðorðs eru gróf og útvortis, og nefnum vér þau venju- lega guðþjónustu, t. d. að hlýða messu, biðja og hlusta ó prédikun ó helgum dögum. Samkvœmt þessari merkingu eru mjög fó verk í þessu boðorði. Auk þess eru þau ekki neitt, nema þau séu gjörð að þóknun Guðs, í trausti og trú, eins og fyrr er sagt- Því vœri einnig gott, að helgidagat vœru fœrri, með því að verk þeirra ó vorum dögum eru verri en virka daga, iðjuleysi, át, og drykkja, spil og önnut slœm verk. Auk þess er hlýtt á messu og prédikun án allrar betrunar, bœn- in þulin án trúar. Liggur við, að menn haldi, að nóg sé að horfa á messuna með augunum, heyra prédikuninö með eyrunum og þylja bœnina með munninum . Og vér förum svo yfir' borðslega að, hugsum ekki um að fö eitthvað af messunni í hjartað, lcerö eitthvað af prédikuninni og varðveita það, leita einhvers með bœninni, óskö og vœnta einhvers, þótt biskupar og prestar eigi mesta sök á þessu eðo 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.