Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 38
streng með séra Guðmundi, og Stína nefnir fermingu, sem að sjálfsögðu kœmi ekki til greina, ef ekki fœri við- unandi frœðsla á undan. G. Ól.: Því mun hafa verið haldið fram í Noregi og víðar, að skólar vœru ekki ábyrgir vegna skírnar barns, heldur fyrst og fremst foreldrar og kirkja. Þeir, sem slíkt mœla hafa vissulega nokkuð til síns máls. Hins vegar lítum við náttúrlega svo á í lengstu lög, að skólinn fari aðeins með umboð foreldra og kirkju. Sr. Arngrímur: Já, hvaða erindi œttu kristin frœði inn í skólana nema af þeim sökum, að verið er að uppfylla þcer skyldur, sem á þeim aðilum hvíla? Sr. Guðm. Þorst.: Ég minnist grein- ar, sem ég las einhvern tíma í tímarit- inu „Heimili og skóli." Þar sagði frá bandarískri konu, sem hingað kom. Hún starfaði á þessum sviðum. Hún var að öfunda okkur af því, að fram skyldi fara kristindómsfrœðsla í skylduskólunum. Því að þótt víða megi heita blómlegt safnaðarlíf í Bandaríkjunum, þá er þar fjöldi manns utan við það og fjöldi barna, sem ekki fœr neina frœðslu um krist- inn dóm. Sigurður: Ég vildi gjarna undir- strika eða ítreka það, sem hér var minnzt á áður: Skólinn er ekki stofnun í sjálfum sér nema af því, að honum er falið ákveðið hlutverk af foreldrun- um. Þjóðfélagið á ekki börnin og skólinn á ekki börnin. Það eru foreldr- arnir, sem eiga þau. Við þau orð er staðar numið. — G. Ól. Ól. FJÖLSKYLDAN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Kannski er það ekki sannmœli gagnvart hjúskaparlögunum nýju, að segja, að þau gerist boðberi nýs gildismats, en hjá því verður vart komizt aðálykta, að þau láti undan þrýstingi lífs- viðhorfa, sem gerastœ rúmfrek- ari í þjóðfélagi hins nýja tíma. Hér hef ég einkum í huga þá augljósu tilhneigingu laganna að rýra gildi hjúskaparins sem varanlegs sáttmála. Úr grein Dr. Björns Björnssonar sjá bls. 6 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.