Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 31
Kristinn grundvöllur — eða ekki? Þá er talinu vikið að grunnskólafrum- varpi menntamálaráðherra og spurt um álit viðstaddra á því, einkum þó á þeim greinum, er varða kristin frœði. Ástráður segir tvœr greinar frum- varpsins einkum koma til álita. Hann minnist á fyrri útgáfu frumvarpsins og segir, að hún hafi verið mjög gagn- rýnd af mörgum skólamönnum, vegna þess að þeim þótti ekki koma fram í grundvallargrein frumvarpsins, a hvaða grundvelli skólinn skyldi byggja. Að sögn hans var þetta atriði nokkuð rœtt á ýmsum fundum skóla- sfjóra. Á fundi skólastjóra i gagn- frœða og héraðsskólum sem haldinn var á Reykjum í Hrútafirði á vegum frœðslumálastjóra vorið 1971 ,vargerð samþykkt um að óska þess, að tekið yrði fram í grundvallargrein laganna, Qð skólinn skyldi starfa á kristnum grunni. Á þessum fundi virtist vilji skólastjóranna mjög eindreginn, og engin andmœli heyrðust. Ábendingar fundarins voru að sjálfsögðu sendar grunnskólanefnd, en hún hefur ekki séð ástœðu til þess að taka slíkt á. kvœði upp í 2. grein frumvarpsins, segir Ástráður. í grundvallargreininni er því alls ekki tekið fram, á hvaða grunni skólinn skuli starfa. Aftur á móti segir svo í e-lið 43. greinar, sem fjaIlar um námsefni: „kennslu í kristn- um frœðum og frœðslu um önnur helztu trúarbrögð, almenna siðfrœði °a báttvísi". Þar eru kristin frœði sem se tekin inn á námsskrá og lögbund- m< ef frumvarpið yrði samþykkt þann- '9- Það skiptir miklu máli. Ég er þó sjálfur, segir Ástráður, ó- ánœgður með, að því skuli ekki sinnt að taka ákvœði um kristinn grund- völl inn 1 frumvarpið þrátt fyrir óskir fjölda skólamanna. Sr. Guðm. Þorst.: Já, það hefði ver- ið gott, að það hefði staðið þar einn- ig. En hitt er svo annað mál, að þarna hefur orðið gífurlega jákvœð breyt- ing, ef þessi 43. grein er borin saman við samsvarandi grein i eldra frum- varpinu. í eldra frumvarpinu eraðeins talað um „uppfrœðslu í trúarbrögð- um og almennri siðfrœði." Þar er ekki minnzt á kristinn dóm. í nýja frum- varpinu er aftur á móti skýrt kveðið á um að kenna skuli kristin frœði. Ég held, að þetta sé jafnvel sterkara svona i nýja frumvarpinu, heldur en orðið hefði í því eldra með bragarbót á markmiðsgreininni. Ástráður: Má ég skjóta því hér inn í, að skólastjórarnir tóku þessa grein gamla frumvarpsins einnig til athug- unar og tóku einróma undir óskir syn- ódu um, að þar yrðu skýr ákvœði um kennslu í kristnum frœðum. Séra Guðmundur Þorsteinsson vek- ur máls á því, að orðalag 43. greinar „kennslu í kristnum frœðum og frœðslu um önnur trúarbrögð" kynni að mega skilja svo, að nokkur stigsmunur sé á kennslu og frœðslu. Hefjast skeggrœður um það atriði, og sýnist sitt hverjum. Þó hallast flestir að þvl að lokum, að ekki sé á slíkum orðamun byggjandi. Um hitt Ijúka allir upp einum munni, að mestu varði, að skýrt sé fram tekið að kenna skuli kristin frœði. Þá eru fundarmenn einnig sam- mála um, að orðalag 43. greinar um 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.