Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 25
hafi það reynzt svo, að Kristur hafi orðið eða verið gerður svo fjarlœgur. Þœr ólíta ósamt Gunnari, að kennslubœkurnar eigi töluverðan þátt í því. Guðmundur œskulýðsfulltrúi bendir á það, að í mannkynssögu, sem lesin sé til landsprófs, hafi verið rœtt um Krist í smákafla og þó hafi koma hans gjörbreytt öllu í heimin- um — i svona afgreiðslu felist lítils- virðing. Gunnar: — Einn þeirra kennara, sem kenndi mér, sagði það öllum bekknum að mannkynssagan vœri andstceð kristindóminum eins og hún hafi lengi verið túlkuð. Þannig fá þeir, sem þetta lœra andúð á kristninni, því að í sögu kirkjunnar sé að mestu leyti dregnar fram hinar dekkri hliðar, en ekkert talað um hinar Ijósari, — svo heitið geti. Kolbrún: — Þessar dökku hliðar í sögunni eru auðvitað komnar frá mönnum, en eiga ekki rót sína að rekja til Guðs eða einlœgrar trúar á hann. — Svo vikið sé að markmiði krist- indómsfrœðslunnar aftur, — erum við þá ekki sammála um það, að það skipti meginmáli, að hún geti orðið kjölfesta í lífi einstaklingsins, en miði ekki við þekkingaratriði eingöngu eins og það, að Kristur hafi verið uppi? Kolbrún: — Allt veltur á þessu, en það er yfirleitt ekki kennt þannig, að maður geti tilbeðið Guð. Hrefna: — Einstaka kennari gerir þetta, en ekki er þetta yfirleitt gert. Sjöfn: — Mérfinnstað kennslan þurfi Qð miða að því að fœra Krist nœr. Menn hafa þörf fyrir Krist í daglegu lífi, Krist, sem hœgt er að treysta og tilbiðja. Það eru líka margir, sem reynt hafa þau atvik, að þeir vita, að hann er til staðar. — Þótt ég hafi ekki verið neitt sérstaklega ánœgð með þá kennslu, sem ég fékk í skóla og fari nœr aldrei í kirkju, þá finnst mér, að ég hafi þörf fyrir trúna á Krist. Kolbrún: —Ég verð líka að segja,að ég hefi fengið frœðslu annars staðar en í skólanum. Bœði amma mín og mamma hafa frœtt mig, og þar hefir tilbeiðslan einmitt fengið sinn sess. Kennslan er nokkuð ópersónuleg í skólanum. Hrefna: — Hún hefir verið dálítið lík mannkynssögu — stundum. Niðurlag Áliðið var orðið kvölds og þvi mál að linnti. Ýmislegt var þó sagt frekar um afstöðu almennings til kristinnar trúar, og hve afstaða margs ungsfólks hefði breytzt. Það skammaðist sín ekki lengur fyrir að viðurkenna trú sína og ekki vœri hlegið að því eins og áður gerðist oft. Einnig var minnst á samfélagshópa kristinna nemenda í skólum, sem kœmu saman í skólun- um til bilíulesturs og tilbeiðslu. Þessi aðstaða hafi t. d. verið veitt í Kenn- araskólanum. Þetta sagði unga fólkið úr Kenn- araskólanum, sem e. t. v. tekur brátt til kennslustarfa með það áform, að Jesús Kristur verði veruleiki í lifi nem- enda þeirra. — A. J. — 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.