Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 73
^e'r' sem settir eru til að prédika, þvt þeir boða ekki gleðiboðskapinn og enna ekki fólkinu, hvernig eigi að fylgjast með messunni, hlýða préd- ikun og biðja. 2- I messunni er nauðsynlegt, að Ver séum með af hjarta. En þá erum Ver með er vér iðkum trúna í hjartanu. er Verðum vér að taka fram orð rists, þegar hann stofnaði messuna °9 sagði: „Takið og etið. Þetta er lík- omi minn, sem fyrir yður er gefinn." sömu leið yfir kaleiknum: „Takið °9 drekkið allir af honum. Þetta er oýtt og eilíft testamenti (sáttmáli) í óði mínu, sem fyrir yður yður alla °9 fyrir marga er úthellt til fyrirgefn- 'ngar syndanna. Það skuluð þér gjöra Veriu sinni, er þér gjörið það, í mína minningu." Með þessum orðum hefur nstur stofnað minningarhátíð um f'9' sem haldin skuli daglega um alla ^hstnina eftir honum, og bœtt við yrlegu, auðugu, miklu testamenti erfðaskrá), þar sem ekki eru veittir Vextir, peningar eða veraldarlegar ei9nir, heldur fyrirgefning allra synda, náð og miskunnsemi til eilífs s- Allir, sem koma til þessarar nrnningarhátíðar, skulu fá sama estamenti . Siðan dó hann, og með V| er þetta tesamenti orðið stöðugt °9 óafturkrœft-. Þessu til tákns og S.Q ^estu hefur hann látið eftir líkama S'nn, °9 blóð undir brauðinu og vín- 'nu '^taðinn fyrir bréf og innsigli. er gjörist þess þörf, að maðurinn orð Sem ^rs*a verk Þessa b°ð- s, a® hann efist aðeins ekki um svo se, láti testamentið vera oruggt, svo að h ann gjöri ekki rist að lygara. Því að hvað er það annað, ef þú ert viðstaddur messuna (altarissakramentið) og hugsar ekki um og trúir ekki, að þar hefur Kristur veitt þér og gefið fyrirgefningu allra synda með testamenti slnu, eins og þú sagðir: Ég veit ekki eða trúi ekki, að það sé rétt, að mér sé veitt hér og gefin fyrirgefning synda minna? Mik- ið er af messum í heiminum nú. En hve fáir heyra þœr með þessari trú og nota? Með því er Guð stórlega reittur til reiði. Þess vegna getur eng- inn verið við messu að gagni, nema hryggur sé og þrái náð Guðs og að losna við synd sína, eða hafi hann illt í hyggju, að hann breytist undir messunni og öðlist löngun til þessa testamentis. Því létu menn fyrr á tim- um engan augljósan syndara vera við messuna. Sé nú þessari trú rétt farið, hlýtur hjartað að gleðjast af sakramentinu og vermast af elsku Guðs og þíðast. Síðan kemur lof og þökk með Ijúfu hjarta. Því heitir messan á grísku evk- aristía, þ. e. þakkargjörð, að vér lof- um Guð og þökkum fyrir þetta hugg- unarríka, auðuga, scela testamenti, alveg eins og sá þakkar, lofar og gleðst, sem vinur hefur ánafnað þús- und gillini eða meira. Kristi er oft líkt farið og þeim, sem auðga einhverja með erfðaskrá. Þeirra er ekki minnst né þakkað fyrir né eru þeir lofaðir. Þannig er um messur vorar. Vér vitum ekki hvers vegna, því að hvorki þökk- um vér, elskum né lofum, heldur erum ósnortnir og látum sitja við bœnakorn vort. Meira um það síðar. 3. Prédikunin cetti nú ekki að vera neitt annað en boðun þessa sakra- mentis. En hver getur heyrt það, ef 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.