Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 66
og erlendis LORD FISHER erkibiskup í Kantaraborg AAikill skólameistari og stjórnandi. Um miðjan september 1972 lézt Fisher fyrrum erkibiskup í Kantaraborg á Englandi. Fisher erkibiskup var vel kunnur hérlendis af afspurn, en per- sónuleg kynni mun herra Sigurgeir Sigurðsson biskup hafa af honum haft, er hann sótti Lambeth-þingið 1948 í boði erkibiskupsins. Geofferey Francis Fisher var 1 heim- inn borinn 5. mai 1887, sonur sr. Flenry Fisher, sóknarprests í Higham- on-the-Hill, Nuneaton og yngstur tíu barna Fisherhjónanna. Menntun sína hlaut hann í Marlborough College og í Exeter College í Oxford. Hann naut mikils álits í skóla og var afburða- námsmaður. Að háskólanámi loknu, árið 1911, settist hann í prestaskólann í Wells og gerðist svo djákni ári síðar við dómkirkjuna í Salisbury. Prests- vígslu hlaut hann árið 1913, en þjón- aði aðeins í eitt ár og gerðist skóla- meistari við Repton-skólann, einn fremsta menntaskóla á Englandi. Þá var Fisher tœplega þrltugur að aldri. Fyrirrennari hans var William Temple, er síðar varð erkibiskup í Kantaraborg og fyrirrennari hans þar einnig. Fisher reyndist fágœtlega fœr skóla- meistari, einkum vegna mikilla1" stjórngáfu, sem honum var gefiH’ Hann hafði geysileg áhrif á nemend- ur með stjórnvizku sinni til mótunar í sjálfsaga. Árið 1917 kvœnist hann Rosamund Chevallier Forman, dóttur eins yfir' kennarans við skólann. Skólameistai-1 var hann til ársins 1932, er hann var kjörinn biskup i Chester. Biskup í Chester — síðan í London Biskupsdómur hans einkenndist hinum sama eiginleika, stjórnvizk- unni. Einn þeirra, er um hann ritarseð' ir, að árin í Chester hafi reynzt honun1 sérstaklega dýrmœt, því að þar haf' hann lœrt, hvað til þess þurfti til gegna ábyrgðarstöðu í kirkjunni. Það hafi ekki verið nógsamlega á þa^ bent, að starf biskups þurfi að nenna 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.