Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 15
SPJALL finnst svo margt þar, sem nauðsyn- legt er að vita, en kemur ekki fram í kennslubókinni né í kennslunni. — Hefir þá verið bœtt úr því i Kennaraskólanum? S|öfn: Já, — það er gert. -— Þegar ég miða við sjálfa mig hygg ég, að börn þoli að fá að vita meir og bet- ur um ýmislegt. Það er töluð of mikil tœpitunga, — kennslan ekki nógu eðlileg og raunsœ. Gunnar: — Ég hygg að sumir kenn. arar kenni kristinfrœði af hálfgerðri nauðung og vilji komast frá þessari kennslu á sem auðveldastan hátt. Ýmsar ófagrar sögur hefir maður heyrt af slíkri kennslu. — Við höfum nú heyrt þetta líka, en höfum einnig talað við skólastjóra og kennara og þeir segja, að kennar- ar, sem taka þessa kennslu að sér, beri yfirleitt virðingu fyrir henni. Gunnar: — Miðað við þá þekkingu, sem kennari hefir, er hann útskrifast ór kennaraskóla, þá getur hann samt varla gert greinarmun á lögmáli og fagnaðarerindi. — Ég álít að öll kennslan eigi þó að miða við þennan greinarmun. Ég geri mér þó grein fyr- ir því, að í barnaskóla miðast kennsl- an við biblíusögur, en í gagnfrœða- skóla þarf að taka þetta öðrum tök- um. Ég hygg, að ýmsir, sem ég hefi kynnst i skólanum, viti ekki mikið í þessum efnum, þegar þeir útskrifast. — Þegar þið talið um fegrun á efninu, þykir ykkur þá, að kennslan í barnaskólanum hafi miðað við það, að gjöra ykkur að „góðmennum" — eða hvað? Sjöfn: — Fá mann til að tárfella af öllu. — Tárfella! Sjöfn: — Já, þetta var einhvern veginn gert svo viðkvœmt, fannst mér------- Kolbrún: — Þetta var nú tekið eins og það stóð í bókinni. Gunnar: — Það er komið inn hjá börnunum þessari verkaréttlœtingu, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.