Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 44
arnar um kvöldmáll'íðarsakramentið eru mjög í lútherskum anda, og fyrir. hugun kemur ekki mjög sterkt fram í játningunni. Játningin er í 25 greinum. Gengið er út frá réttlœtingu af trú, útvalningu, áherzla lögð á „real presence", raun- verulega nálœgð Krists i kvöldtíðar- sakramentinu, transsubstantion, eðlis- breytingu, og því, að efnin séu ein. ungis tákn, er hafnað. Kirkjan er kat- ólsk, söfnuður útvaldra, utan hennar er ekkert hjálprœði. Lögð er áherzla á kirkjuaga og theocrati, guðveldi. Einkenni hinnar sönnu kirkju eru: 1. Orð Guðs réttilega boðað. Vera verbi divini praedicatio. 2. Rétt meðferð sakramentanna. Legitima sacramentorum administr. atio. 3. Fullkomin varðveizla kirkjulag- anna. Ecclesiasticae disiplinae serva obs- ervatio. Conf. Scot. var játn. skozku kirkjunn- ar fram til 1647, er Westminster játn- ingin var staðfest. Westminster játningin er mjög löng og ýtarleg, er meir en 14. þús orð. Henni er skipt í 33 kafla, sem aftur er skipt í greinar. Fyrsti kaflinn, sem er mjög langur fjallar um ritninguna, síðan um Guð, Heilaga þrenningu, vilja Guðs, sköp- un og forsjón Guðs. Þá er fjallað um fall mannsins og sáttmálann. Þá er kafli um Krist, siðan 10 kaflar um hjálprœðið með megin áherzlu á rétt- lœtingu af trú og verkin sem ávöxt helgunarinnar. Þá er kafli um lögmál Guðs og hon- um fylgja 5 kaflar um líf kristinna 42 manna í kristnu þjóðfélagi, um frelsi kristins manns, tilbeiðslu, helgidag- inn, um eiðtöku, borgaralega embœtt- menn, hjónavígslu og hjónaskilnað. Þá er kafli um kirkjuna og honum fylgja einnig fimm kaflar um sam- félag heilagra, sakramentin, skírn, kvöldmáltíð og um stofnanir kirkj- unnar. Lokakaflinn fjallar um stöðu manns- ins eftir dauðann og um dóminn á á efsta degi. Westminster játningin ásamt kafek- ismunum, trúfrœðslukverunum tveim er frábœrt guðfrœðilegt verk. Hér er hin kristna trú túlkuð út frá reform- ertu og bibliulegu sjónarmiði. Um miðja 17. öld, var mjög einstreng- ingslegur calvinismi ráðandi, sem gekk jafnvel lengra en Calvin sjálfur í legalisma, lögmálsþjónustu. Setur það svip sinn á játninguna. Tvöföld útvalning er áberandi sbr. III. 3 ,,By the decree of God, for the manifestation of his glory, some men and angels are predestined unto ever- lasting life, and others foreordained to everlasting death." „Með guðlegri ákvörðun til vitnisburðar dýrð hans eru sumir menn og englar útvaldir til eilífs lífs, en aðrir eru fyrirhugaðir til eilífs dauða." Játningin tekur mjög mið af manninum, þar sem margir kaflarnir fjalla um andsvar mannsins við verkum Guðs, frekar en um Guð sjálfan. Westminster játningin er mjög bibl- iuleg. Fyrsti kaflinn fjallar um Heilag0 ritningu eins og áður er sagt. Þar er tekið fram að allt skuli lagt undir dóm Heilags anda eins og hann tali i Rirn' ingunni (1. 10). í samrœmi við þettö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.