Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 37
Séra Guðjón minnist á, að kirkjunni
yrði þá mesta nauðsyn á að skapa
sér fjárhagsgrundvöll, en það gœti
hún ekki í tengslum við rikið. Því hlyti
hún að verða eins konar ríki í ríkinu.
Hann er bjartsýnn á, að eigna og fjár-
munaskipti ríkis og kirkju yrðu kirkj-
unni hagstœð, svo að henni yrði eng-
inn vandi á höndum að launa kenn-
ara.
Stína telur, að við þœr aðstœður,
sem hér er rœtt um, kynni að koma
skýrar fram, hverjir vildu vera kristn-
ir. Hins vegar er það sannfœring
hennar ,að það yrði sízf til bóta, að
skólarnir losnuðu úr tengslum við
kirkju og kristinn dóm.
Sigurður: Ég er sama sinnis og hin-
ir um það, að kirkjan yrði við slíkar
aðstœður að kveðja ríkið, þakka fyrir
si9, láta borga sér út það, sem hún á
Qf eigum sínum hjá því og koma sér
UPP sínum eigin skólum.
G. Ól.: Áttu þá við skóla til kristin-
dómsfrœðslu?
Sigurður: Nei, skóla fil allrar al-
mennrar frœðslu. — Þetta er náttúr-
'e9a stórt orð, en þá kœmi fyrst veru-
'e9a í Ijós, hverjir vildu halda sig við
kdstinn grundvöll og hverjir ekki. Ein-
óvers staðar las ég það, að á Borg-
uadarhólmi vœru kristnir menn að
k°ma á fót sérstökum barnaskóla
byggðum á kristnum grunni, vegna
bess að þeim finnst, að verið sé að
9era kristindómsfrœðsluna að horn-
reku i skólunum.
Arngrímur: Já, meira en það:
aiðurrifskennslu. Ég held, að kom-
bafi kœrur til mannréttindadóm-
st°lsins frá Svíþjóð vegna kristin-
óórrisfrœðslunnar þar í landi. Kristn-
um mönnum þykir hún stefna svo að
niðurrifi, að ekki sé viðunandi. Aðrir
halda því svo fram, að kristindóms-
frœðslan í Svíþjóð nú sé samt betri
en hafi verið, vegna þess að áður hafi
kennslan einkum beinzt að því að
gera Krist að einhvers konar leiðtoga
og reyna í raun og sannleika að fela
allan kristinn dóm. — En verði kristin-
dómsfrœðsla felld niður í skólum hér
á landi, þá er víst að skólarnir hœtta
að byggja á þeim grunni, sem þeir
voru upphaflega stofnaðir á. Þar af
leiðandi kœmi af sjálfu sér til aðskiln-
aðar rlkis og kirkju. Annað verður
ekki séð. Eigi að slíta þetta I sundur,
þá fer hitt líka.
Sr. Guðm. Þorst.: Spurningin virðist
sprottin af ugg, sem kannski er vak-
inn af grunnskólafrumvarpinu. Ef svo
illa fœri, að skólarnir hœttu að sinna
kristindómsfrœðslu, þá er ég sama
sinnis og þeir, sem hér hafa talað áð-
ur: Kirkjan yrði að stórauka sína
frœðslustarfsemi frá því, sem nú er.
Og það hefði hún raunar þurft að
gera miklu fyrr. Sannleikurinn er sá,
að skólunum hefur verið œtlað alltof
mikið hlutverk I kristnum uppeldis-
málum. Heimilin hafa skotið ser und-
an ábyrgð og varpað henni yfir á
skólana. Það hefur kirkjan því miður
einnig gert um of. Kannski erum við
að súpa seyðið af því nú. Kann að
vera, að skólinn fari að fœrast undan
að gegna þeirri ábyrgð, sem er nátt-
úrlega fyrst og fremst heimilanna og
kirkjunnar, því að það voru þessir
aðilar, sem stóðu að skírn barnsins
með þeim skuldbindingum, sem því
fylgja.
Stína og séra Arngrímur taka enn i
35