Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 37

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 37
Séra Guðjón minnist á, að kirkjunni yrði þá mesta nauðsyn á að skapa sér fjárhagsgrundvöll, en það gœti hún ekki í tengslum við rikið. Því hlyti hún að verða eins konar ríki í ríkinu. Hann er bjartsýnn á, að eigna og fjár- munaskipti ríkis og kirkju yrðu kirkj- unni hagstœð, svo að henni yrði eng- inn vandi á höndum að launa kenn- ara. Stína telur, að við þœr aðstœður, sem hér er rœtt um, kynni að koma skýrar fram, hverjir vildu vera kristn- ir. Hins vegar er það sannfœring hennar ,að það yrði sízf til bóta, að skólarnir losnuðu úr tengslum við kirkju og kristinn dóm. Sigurður: Ég er sama sinnis og hin- ir um það, að kirkjan yrði við slíkar aðstœður að kveðja ríkið, þakka fyrir si9, láta borga sér út það, sem hún á Qf eigum sínum hjá því og koma sér UPP sínum eigin skólum. G. Ól.: Áttu þá við skóla til kristin- dómsfrœðslu? Sigurður: Nei, skóla fil allrar al- mennrar frœðslu. — Þetta er náttúr- 'e9a stórt orð, en þá kœmi fyrst veru- 'e9a í Ijós, hverjir vildu halda sig við kdstinn grundvöll og hverjir ekki. Ein- óvers staðar las ég það, að á Borg- uadarhólmi vœru kristnir menn að k°ma á fót sérstökum barnaskóla byggðum á kristnum grunni, vegna bess að þeim finnst, að verið sé að 9era kristindómsfrœðsluna að horn- reku i skólunum. Arngrímur: Já, meira en það: aiðurrifskennslu. Ég held, að kom- bafi kœrur til mannréttindadóm- st°lsins frá Svíþjóð vegna kristin- óórrisfrœðslunnar þar í landi. Kristn- um mönnum þykir hún stefna svo að niðurrifi, að ekki sé viðunandi. Aðrir halda því svo fram, að kristindóms- frœðslan í Svíþjóð nú sé samt betri en hafi verið, vegna þess að áður hafi kennslan einkum beinzt að því að gera Krist að einhvers konar leiðtoga og reyna í raun og sannleika að fela allan kristinn dóm. — En verði kristin- dómsfrœðsla felld niður í skólum hér á landi, þá er víst að skólarnir hœtta að byggja á þeim grunni, sem þeir voru upphaflega stofnaðir á. Þar af leiðandi kœmi af sjálfu sér til aðskiln- aðar rlkis og kirkju. Annað verður ekki séð. Eigi að slíta þetta I sundur, þá fer hitt líka. Sr. Guðm. Þorst.: Spurningin virðist sprottin af ugg, sem kannski er vak- inn af grunnskólafrumvarpinu. Ef svo illa fœri, að skólarnir hœttu að sinna kristindómsfrœðslu, þá er ég sama sinnis og þeir, sem hér hafa talað áð- ur: Kirkjan yrði að stórauka sína frœðslustarfsemi frá því, sem nú er. Og það hefði hún raunar þurft að gera miklu fyrr. Sannleikurinn er sá, að skólunum hefur verið œtlað alltof mikið hlutverk I kristnum uppeldis- málum. Heimilin hafa skotið ser und- an ábyrgð og varpað henni yfir á skólana. Það hefur kirkjan því miður einnig gert um of. Kannski erum við að súpa seyðið af því nú. Kann að vera, að skólinn fari að fœrast undan að gegna þeirri ábyrgð, sem er nátt- úrlega fyrst og fremst heimilanna og kirkjunnar, því að það voru þessir aðilar, sem stóðu að skírn barnsins með þeim skuldbindingum, sem því fylgja. Stína og séra Arngrímur taka enn i 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.