Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 82
þeim í hita gremiunnar." Með þess. um orðum sýnir Guð, hvernig hann vill, að vér stöndum gegn honum og höldum aftur af reiði hans, hver fyrir annan, eins og oft stendur skrifað um spómanninn Móse, að hann hafi haldið aftur af Guði, svo að reiði hans flœddi ekki yfir ísraelsmenn. 15. En hvar munu þeir lenda, sem láta ekki það eitt nœgja að hirða ekki um slíka ógœfu kristninnar og gjöra fyrirbœn gegn henni, heldur hlceja að, hafa ánœgju af, dœma syndir náung- unga síns, herma eftir, syngja um þcer og mega þó hvergi smeykir ganga í kirkju, hlýða messu, biðja og telja sig og láta telja sig vel kristna? Þeim vœri þörf á, að beðið vœri tvisvar fyr- ir þeim, meðan einu sinni er beðið fyrir þeim, sem þeir dœma, baktala og hafa til athlœgis. Þeir eru einnig boðaðir sem framtlðarsýn með rœn- ingjanum vinstra megin, sem last- mcelti Kristi í písl hans, eymd og neyð, og með öllum þeim, sem smán- uðu Krist á krossinum, þegar þeir hefðu átt að hjálpa honum. Ó Guð, hve blindir, já, óvitrir erum vér kristnir menn orðnir! Hvenœr verð- ur endir á reiðinni, himneski faðir, að vér kristnir menn hœðumst að, last- mœlum og dœmum ógcefu kristninn- ar, sem vér komum saman í kirkj- unni og messunni til að biðja fyrir? Því veldur holdleg heimska vor. Þegar Tyrkir eyða borgir, land og lýði og leggja kirkjur í rústir, teljum vér, að kristnin hafi orðið fyrir miklu tjóni. Þá kveinum vér og hvetjum konunga og höfðingja til hernaðar. En þegar trúin hverfur, kœrleikurinn kólnar, orð Guðs vantar, alls konar synd veð- ur uppi, þá hugsar enginn til hern- aðar. Já, páfar, biskupar, prestar og andlegrar stéttar menn, sem ceftu að vera hertogar, höfuðsmenn og merk- isberar í þessu andlega strlði gegn þessum andlegrar stéttar mönnum, sem eru verri en Tyrkir, þeir eru jafn- vel sjálfir höfðingjar og fyrirl iðar slíkra Tyrkja og djöfullegs hers, eins og Júdas var foringi Gyðinga, er þeif tóku Krist. Það hlaut að vera postuli, biskup, prestur, einn hinna beztu, sem hóf að svipta Krist lífi. Á samð hátt hlaut kristnin að verða lögð að velli einmitt af þeim, sem œttu að vernda hana. Og þó eru þeir svo ó- vitrir, að þeir vilja eta upp Tyrkjann- Þannig leggja þeir eld 1 húsið og fjár- húsið sjálfir og láta það brennö ásamt fénu og öllu, sem þar er, og sitja eigi að síður um úlfinn í skógin- um. Þetfa er sá tími og þau laun, sem vér höfum til unnið með vanþakklceti fyrir þá náð, sem Kristur hefur aflað oss með sínu dýrmœta blóði, þungu erfiði og bitrum dauða. 16. Gœttu nú að, hvar eru hin<r iðjulausu, sem vita ekki, hvernig þe'r eiga að vinna góð verk? Hvar eru þeir, sem hlaupa til Rómaborgar, til St. Jakobs, hingað og þangað? Taktu fyrir þetfa eina verk messunnar. Lítt1-1 á synd og hrösun náunga þíns, aurnk' astu yfir hann, harmaðu það, kvein- aðu og bið til Guðs, fyrir þvl. Gjör hi^ sama fyrir allri annarri neyð kristninn- ar, einkum yfirvaldanna, sem lœtur falla svo ógnarlega og leiðast í villu oss öllum til óbœrilegrar refs' ingar og þjáningar. Ef þú gjörir það kappsamlega, þö vertu viss, þá ertu einn hinna beztu 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.