Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 21
Gunnar álítur að þetta sé ekki svo, en Kolbrún hyggur að kirkjan sé ein- hvern veginn fyrir utan svið kennar- ans og nemandans. Sjöfn: — Fólk gerir sér e. t. v. ekki grein fyrir því almennt, að það sjálft er kirkjan. Þetta stafar sjálfsagt af vöntun í frœðslu. — Frœðslan virðist þá ekki miða við það, að kristinn maður sé tilbiðj- andi — eða hvað? Hún virðist þá 'T'iða að því einu að kristindómurinn sé bundinn þekkingu, hvort sem mað- urinn notar þessa þekkingu í lífi sínu eða ekki? Hrefna: — Já, ég álít að frœðslan í skólunum sé nœr eingöngu miðuð við nokkur þekkingaratriði, en miði ekki við það, að einstaklingurinn taki persónulega afstöðu. •— Hver finnst ykkur að eigi að vera tilgangur frœðslunnar, að hverju 'T'ynduð þið stefna með kennslu ykk- ar? Gunnar: — Ég vildi helzt reyna að kenna kristinfrœði, svo að hún verði ’T'ótandi, — til hjálpar þeim í lífinu, sem eiga að njóta frœðslunnar, þó veit ég ekki, hvort mér leyfist þetta, eða til þess sé í rauninni cetlazt af skólayfirvöldum. Sérstaklega vildi ég reyna þetta 1 gagnfrœðaskóla, þá eru nemendur þroskaðri og fœrari til að taka afstöðu. "Ég trúi þessu ekki, en þið ráðið hvort þiS trúið því" sjöfn: -— nú erum við farin að lœra Urn trúarbrögð mannkyns. Mér finnst svo margt vera í þeim, sem kristin trú hefir fengið að láni. Ég álít, að það verði að koma fram í kennslunni líka. Siðfrœðin, sem við lœrum er ekki eingöngu bundin við kristna trú, hún er líka til með öðrum trúarbrögðum. Gunnar: — Það er eins og menn geri sér ekki Ijóst, að kristin siðfrœði verði ekki skilin frá trúnni. Sumirviija eingöngu kenna siðfrœði, en láta trúna á Krist eiga sig. Það er ekki hœgt að kenna siðfrœði, sem ekki byggir á neinum sérstökum grund- velli. Hrefna: — Mér þykir nauðsynlegt, eins og áður hefir komið fram, að kenna börnum kristinfrœði eftir texta Bibllunnar, en í gagnfrœðaskóla œtti að reyna að gera nemendum Ijóst, að þeir þurfi að taka afstöðu til trúar- innar. Kennarar, sem segja: ,,Ég trúi þessu ekki, en þið ráðið, hvort þið trúið því," eiga ekki að kenna kristin- frœði. Þeir eiga að kenna eitthvað annað, því að svona tal eyðileggur. Sjöfn: — Já, mér finnst að valdir kennarar eigi að kenna kristinfrœði, þeir, sem trúa, annars rífa þeir niður — ósjálfrátt. Kolbrún: — Svo eru sumir svona mitt á milli, hálfvolgir og telja sig ekki sérlega trúaða, þeir fá e. t. v bekk til að kenna kristinfrœði, þá bíta þeir I það súra epli að þurfa að kenna þessi frœði, en láta ráðast hvernig tekst. Sr. Guðmundur Óli: — Það er auð- vitað, að kennari kemst oft I þá að- stöðu við fámennan skóla, að hann geti ekki komizt hjá því að kenna kristinfrœði, en mér skilst þá, að þið teljið œskilegt, að aðrir kenni ekki 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.