Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 32
frœðslu í almennri siðfrœði og hátt- vísi sé afar þokukennt og óljóst, jafnvel svo, að hver gœti lagt í það þá merkingu, sem honum þóknaðist. Sigurður Pálsson bendir á, að grein þessi muni standa og falla með á- kvœðum námsskrár, og virðist það einsœtt. Óljóst markmið G. Ól.: Er þá orðalag grunnskóla- frumvarpsins nýja viðunandi eða ekki? Sr. Arngrímur: Varla held ég, að auðvelt verði að sœtta sig við, að gengið sé á snið við óskir megin- hluta skólastjóra. Þeir vildu hafa kristinn skóla, og ég hygg, að sá sé einnig okkar vilji. Sr. Guðm. Þorsteinsson varpar fram þeirri spurningu, hvort viðstaddir teldu feng í því að fá ákvœði um kristinn grundvöll skólans í markmiðs- grein, ef þá vœri hœtta á, að niður yrði fellt ákvœðið um kennslu í kristn- um frœðum úr 43. grein. Hann telur frumvarpið betra eins og það er. Ástráður: Ef ákvœði um kristinn grundvöll yrði tekið í grundvallar- greinina, vœri náttúrlega óhugsandi, að það yrði fellt úr þeirri grein, sem fjallaði um námsefni. Fram kemur í umrceðunum, að eldri grunnskólanefnd muni hafa fallizt á óskir prestastefnu og skólastjóra varðandi slík ákvœði. Orðalag yngra frumvarpsins um markmið og náms- efni er hins vegar gerbreytt frá hinu fyrra. Fundarmenn eru þó sammála um, að orðalag um grundvöll og markmið sé álíka óljóst í báðum frumvörpum, þar sé um að rœða grunnskóla án grunns, svo sem sagt hafi verið. Ástráður segir, að sér hafi raunar komið á óvarf, hversu ein- dregnar skoðanir skólastjóra gagn- frœða- og héraðsskóla hafi virzt um þetta atriði, þeir hafi almennt viljað leggja áherzlu á krisfinn grundvöll skólans. Kristin frœði — hornreka G. Ól.: Te!jið þið, að fram komi í grunnskólafrumvarpinu einhver var- hugaverð stefna frá kristnu sjónar- miði? Ástráður: Frumvarpið segir náttúr- lega ekkert um, hversu mikið skuli kennt eða hvern sess kristin frœði muni fá meðal annarra námsgreina. Sigurður Pálsson vekur athygli á, að í fylgiskjali frumvarpsins sé sýnd hugsanleg skipting kennslustunda milli námsefnis. Þar kemur fram, að œtlaðar eru 9 stundir alls til kennslu í kristnum frœðum i öllum bekkjum grunnskóla. Er svo að skilja, að það séu jafn margar stundir og gert er ráð fyrir í drögum að námsskrá frá árinu 1948. Þó er hér sú breyting, að þvi er Ástráður segir, að fœkkað er unn eina stund í 7. eða 8. bekk, en fjölg- að um eina í 9. bekk. Sr. Guðm. Þorst.: Ekki verður annað sagt en það sé nú heldur naumur skammtur, að œtla gagnfrœðastigs- nemendum eina stund á viku. Og ein stund nýtist náttúrlega afar illa. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.