Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 39
t I fylling tímans Um 400 ár hafði ísrael engan spámann átt. Þá gengur Jóhannes skírari skyndilega fram. Með þeim sérstœða myndugleik, sem spámönnum einum er léður, boðar hann, að nú skuli Guð taka í tauma með hjálprœði sínu, svo sem hann hafi heitið. Guðs ríki var í nánd. Því skyldu allir snúa sér og gera iðrun og búast við því, sem fyrir höndum vœri. Allir vissu, hvað um var að rœða, — ef skírarinn var í raun sendur af Guði. Guð hafði reyndar sagt, að hann hefði áform í hyggju og tilgang með öllu, sem á daga ísraels hafði drifið. Ritningarnar báru því vitni. Hann hafði kallað Abraham frá Úr í Kaldeu og leitt hann um ókunna stigu, til þess að hann yrði cettfaðir lýðs Guðs. Hann hafði leitt lýð sinn út úr Egypta- landi og gjört sáttmála við hann á Sínaí. Hann hafði gefið honum lög sín, til þess að hann yrði heilagur, öðrum þjóðum til dœmis og vitnisburðar. Hann hafði agað hann með árásum og herleiðingum, en hann hafði aldrei yfirgefið þjóð sína. Hann hafði sent spámenn sína, og þeir höfðu allir bent fram til þess tíma, er hann skyldi koma, til þess tíma, er hann mundi stofna nýjan sáttmála, frelsa lýð sinn og gefa honum réttlátan konung, svo að höfðingjadómurinn yrði mikill og friðurinn tceki engan enda á hásœti Davíðs og í ríki hans. Þeir, sem heima voru í ritum spámannanna, vissu þó, að til 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.