Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 76
treysta honum og setja honum þó ekki takmörk. 6. Þannig sjáum vér, að þetta boð- orð á eins og annað boðorðið ekki að vera annað en iðkun á fyrsta boðorð- inu, þ. e. trúnni, traustinu, voninni og kœrleikanum til Guðs, svo að fyrsta boðorð sé höfuðsmaður í öllum boð- orðum og trúin meginverk og líf allra annarra verka, en án hennar geta þau ekki verið góð, svo sem áður er sagt. En ef þú segin Hvað þá, ef ég get ekki trúað, að bœn mín sé heyrð og sé þóknanleg? Svar: Einmitt þess vegna eru trúin, bœnin og öll önnur góð verk fyrirskipuð, að þú skulir komast að raun um, hvað þú getur og getur ekki. Og komist þú að raun um, að þú getir ekki trúað og breytt þannig, þá harm- aðu það í auðmýkt fyrir Guði og byrj- aðu svo með veikum trúarneista að styrkja hana œ meir daglega með iðkun hennar i öllu lífi og starfi. Þvi að enginn er sá á jörðu, sem hafi ekki mikinn brest trúarinnar, — þ. e. fyrsta og œðsta boðorðsins. Því jafnvel hinir heilögu postular í guðspjöllunum og einkum Pétur voru veikir í trúnni, svo að þeir jafnvel báðu Krist og sögðu ,,Auk oss trú," og oft ávitaði hann þá fyrir litla trú. Því skaltu ekki láta hug- fallast, ekki sleppa tökunum, þótt þú finnir, að trú þín sé ekki eins sterk í bœninni eða öðrum verkum og vera œtti og þú vildir. Já, þú skalt þakka Guði af hjartans grunni fyrir, að hann sýnir þér svona veikleika þinn, en með þvi er hann að frœða þig og á- minna um það, hve nauðsynlegt þér sé að cefa þig í trúnni og styrkja dag- lega. Því að marga sérðu, sem fara til að biðja, syngja, lesa og starfa eins og þeir vœru miklir dýrlingar, en komasf þó aldrei svo langt, að þeir skilji hvernig ástatt er hjá þeim um meginverkið, trúna. Þeir eru blindað- ir og leiða því sjálfa sig og aðra af- vega, hyggja sig vel á vegi stadda, byggja því óafvitandi á sandi verko sinna án allrar trúar, ekki á náð Guðs og fyrirheiti með hreinni og staðfastri trú. Því höfum vér œrið að starfd/ meðan vér lifum, hve lengi sem það verður, svo að vér höldum áfram að vera lœrisveinar fyrsta boðorðsins og trúarinnar með öllum verkum og þjáningum og hœttum ekki að lœra. Enginn veit, hve stórt það er að treysta á Guð einan, nema sá, sem byrjar á því og reynir með verkum- 7. Sjáðu nú aftur: Mundi ekki bœa- in ein nœgja, þótt ekkert annað gotf verk vœri fyrirskipað, til að œf° manninn í trú alla œvi? Til þessO starfs eru andlegu stéttirnar einkum settar. Þannig báðu sumir kirkjufeðiA forðum daga nótt og dag. Já, það °r raunar ekki til sá kristinn maður, sern hafi ekki tíma til að biðja án afláts- En ég á við andlega bœn, þ. e. vinH' an er engum svo erfið, að hann getJ ekki, ef hann vill, rœtf við Guð ! hjarta sínu, lagt fyrir hann neyð sína og annarra manna, beiðzt hjálpar' beðið, ceft og styrkt trú sína við þa^ allt saman. Það á Droftinn við, e< hann segir í Lúk. 18: að þeir eigi stöð' ugt að biðja og þreytast ekki, þatt hann banni mörg orð og langar bcen' ir. Álasar hann með því hrœsnurun1' ekki af því að munnlegar langar bcen ir séu illar, heldur af því, að það e< ekki hin rétta bœn, sem alltaf getL,r farið fram, og af því, að bcenin er 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.