Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 73

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 73
^e'r' sem settir eru til að prédika, þvt þeir boða ekki gleðiboðskapinn og enna ekki fólkinu, hvernig eigi að fylgjast með messunni, hlýða préd- ikun og biðja. 2- I messunni er nauðsynlegt, að Ver séum með af hjarta. En þá erum Ver með er vér iðkum trúna í hjartanu. er Verðum vér að taka fram orð rists, þegar hann stofnaði messuna °9 sagði: „Takið og etið. Þetta er lík- omi minn, sem fyrir yður er gefinn." sömu leið yfir kaleiknum: „Takið °9 drekkið allir af honum. Þetta er oýtt og eilíft testamenti (sáttmáli) í óði mínu, sem fyrir yður yður alla °9 fyrir marga er úthellt til fyrirgefn- 'ngar syndanna. Það skuluð þér gjöra Veriu sinni, er þér gjörið það, í mína minningu." Með þessum orðum hefur nstur stofnað minningarhátíð um f'9' sem haldin skuli daglega um alla ^hstnina eftir honum, og bœtt við yrlegu, auðugu, miklu testamenti erfðaskrá), þar sem ekki eru veittir Vextir, peningar eða veraldarlegar ei9nir, heldur fyrirgefning allra synda, náð og miskunnsemi til eilífs s- Allir, sem koma til þessarar nrnningarhátíðar, skulu fá sama estamenti . Siðan dó hann, og með V| er þetta tesamenti orðið stöðugt °9 óafturkrœft-. Þessu til tákns og S.Q ^estu hefur hann látið eftir líkama S'nn, °9 blóð undir brauðinu og vín- 'nu '^taðinn fyrir bréf og innsigli. er gjörist þess þörf, að maðurinn orð Sem ^rs*a verk Þessa b°ð- s, a® hann efist aðeins ekki um svo se, láti testamentið vera oruggt, svo að h ann gjöri ekki rist að lygara. Því að hvað er það annað, ef þú ert viðstaddur messuna (altarissakramentið) og hugsar ekki um og trúir ekki, að þar hefur Kristur veitt þér og gefið fyrirgefningu allra synda með testamenti slnu, eins og þú sagðir: Ég veit ekki eða trúi ekki, að það sé rétt, að mér sé veitt hér og gefin fyrirgefning synda minna? Mik- ið er af messum í heiminum nú. En hve fáir heyra þœr með þessari trú og nota? Með því er Guð stórlega reittur til reiði. Þess vegna getur eng- inn verið við messu að gagni, nema hryggur sé og þrái náð Guðs og að losna við synd sína, eða hafi hann illt í hyggju, að hann breytist undir messunni og öðlist löngun til þessa testamentis. Því létu menn fyrr á tim- um engan augljósan syndara vera við messuna. Sé nú þessari trú rétt farið, hlýtur hjartað að gleðjast af sakramentinu og vermast af elsku Guðs og þíðast. Síðan kemur lof og þökk með Ijúfu hjarta. Því heitir messan á grísku evk- aristía, þ. e. þakkargjörð, að vér lof- um Guð og þökkum fyrir þetta hugg- unarríka, auðuga, scela testamenti, alveg eins og sá þakkar, lofar og gleðst, sem vinur hefur ánafnað þús- und gillini eða meira. Kristi er oft líkt farið og þeim, sem auðga einhverja með erfðaskrá. Þeirra er ekki minnst né þakkað fyrir né eru þeir lofaðir. Þannig er um messur vorar. Vér vitum ekki hvers vegna, því að hvorki þökk- um vér, elskum né lofum, heldur erum ósnortnir og látum sitja við bœnakorn vort. Meira um það síðar. 3. Prédikunin cetti nú ekki að vera neitt annað en boðun þessa sakra- mentis. En hver getur heyrt það, ef 71

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.