Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 9

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 9
uPpruna, sem fleygar sig gegnum a|dirnar og endurhljómar hið innra me® oss- Og fyrir háaltari íslenzkrar Pstni lútum vér í lotning þeirri náð, a yér skulum vera kvaddir til hlut- ^rks í því helga drama, sem er kristin r J3- Vér blessum þann Drottin, sem metur °ss þess að fela oss að skila 0|nhverju inn í líðandi tíma úr eilífri er|di sinni. Hann hefur leyft oss að ja Ijósbrot dýrðar skýin sinnar gegnum a sögunnar himni og í skuggum þ9 skini vorra tíða. Það er hans náð. ,^a er vort líf. Á hæstum sögustað vj'enzl<rar kristni horfumst vér f augu ' ^onunginn Krist og fylgjum hans sU9um mót þeirri framtíð, sem hann e nir til. Og vér biðjum hann, að Se°rin hans á ferli liðinnar sögu, þau m vér eygjum og þökkum, þegar Sk^'ihU^SUm Skálholts og sækjum meö 0lt 5eim’ me9' styrkja oss * spori u h°num þá stund, sem vér stíg- kvikum fótum jarðarmold. 9ott9 Vona. að hér verði oss öllum fyr vera þessa daga, að þessi ve^g3 ^^^slastefna vor í Skálholti ytr- ' Skki a3eins nokkur viðburður í heig S°9U sta3arins- heldur Ijúf og a minning öllum þeim, sem hing- þsækja að þessu sinni. i f|.a 9erist °g annað hér í fyrsta sinn - ramha|di prestastefnunnar: Náms- fyrir presta verður haldið næstu skeis ^a..eftir. Þar er líka gömul hug- kem t len^u fil komið fóstur, sem nú fagnS Ur 3urðarlið. Að auki má svo sitth3 ^Ví’ alit Þetta sumar verður °n fVa5 ^0tt um að vera í Skálholti þessS Ur eitt við af öðru. En á milli fundi 9 ra®stefnur verða haldnar og er aformað, að hér verði gisti- aðstaða fyrir fólk, sem hér vill dvelj- ast sér til hvíldar og andlegrar hress- ingar. Þetta er sem sagt upphaf að nokkru því sem koma skal á þessum góða stað. Jafnan megum vér þakka, þegar bænir eru heyrðar með áþreifanlegu móti. í hverri bænheyrslu er fólgin hvatning frá honum, sem fyrirheitin gefur, hvatning um að biðja betur, biðja um meira og þreytast ekki, lyfta vonaraugum ennþá hærra upp. Væntu stórra hluta af Guði. Voga miklu fyrir Guð. Fyrir löngu lét ég í Ijós þá skoðun — það var gert í brýningar skyni, en járnið var dálítið deigt á þeirri tíð — að Skáholt væri ómetanlegt tækifæri m. a. til þess að sameina kraftana um raunhæft verkefni. „Það er oft talað um kirkjulega einingu. En hvað sameinar í reyndinni? Hvar mæt- ast hugir okkar sjálfkrafa og orða- laust í lifandi hugðarmálum og áþreif- anlegum verkefnum? Hvenær tökum við höndum saman ósjálfrátt, án yfir- lýsinga, en í meðvitund þess, að nú stefnum við allir í eina og sömu átt og þurfum hver á öðrum að halda“? Ég benti á það í framhaldi þessara orða, að til væru hlutir, sem skírskota á einn veg til allra, t. d. þegar kirkj- an almennt verður fyrir árásum. Þetta væri í sjálfu sér gott en bæri þó of mikinn keim af því, að kirkjan væri í varnarstöðu og sýni þá fyrst veru- leg lífsmerki, þegar hún er óþyrmi- lega klipin. Ég spurði: „Mundi það ekki vera hollt og gagnlegt að sam- einast um jákvætt verkefni, eitthvað, sem er nógu stórt til þess að bera yfir allar þessar stærðir, sem við er- 87

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.