Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 20

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 20
stefnu í fyrra. Sú lagfæring, sem gerð hafði verið á frumvarpinu, þegar það kom fram öðru sinni, var ótvíræður ávinningur í augum þeirra, sem leggja frumlæg, kristin siðgæðissjónarmið til grundvallar. Þótti þeim flestum ekki á það hættandi að reyna að sporna við framgangi þess í þeirri mynd, þó að mörgum virtist það ganga mjög um of á rétt varnarlauss mannlegs lífs. Var og gerð hörð áróðurshríð að Alþingi í því skyni að fá frv. aftur breytt í fyrra horf. Slíkur þrýstingur getur haft ótrúleg áhrif, þótt hvorki sé fjölment fylgi að baki né röksemdir haldgóðar. Á þessu umræðustigi lét mennta- málanefnd kirkjunar enn til sín taka og líkaði einum háttv. þingmanni illa og ekki síður það lítilræði, sem ég lét frá mér fara um leið. Voru fjörsprettir hans í ræðu og riti af þessu tilefni ánægjulegur vitnisburður um það, að hann telur kirkjuna nokkurs megnuga, en jafnframt glögg bending um það, hvað í vændum væri á landi hér, ef hugur gæti fylgt slíku máli með al- ræðisvaldi. Því svo var þar talað sem títt er í ónefndum þjóðfélögum, þegar hið flokkslega almætti þarf að koma einhverjum í þrælabúðir eða á geð- veikrahæli. En miklum mun betur var eftir því tekið, að allmargir alþingismenn beittu sér fyrir því, að helgi mann- legs lífs á fósturstigi hlyti enn traust- ari lögvernd en frv. gerði ráð fyrir. Sú afstaða var þeim mönnum til sæmdar í augum kristins fólks í land- inu. í annan stað voru viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks mikil uppörvun. Heilshugar þakkir og virðingu verð- skulda þeir, sem í þeim stéttum tóku forustu í gagnmerkri málafylgju og stóðu með festu á rétti mannlegrar veru til lögverndar, hvar og hvernig sem hún er stödd. Ekki þarf að ætla, að þetta mál sé af dagskrá komið með setningu þeirra laga, sem hér ræðir um oQ horfa til betri vegar en til var stofnað í upphafi. Ég dreg fyllilega í efa, að veruleg rýmkun á rétti til fóstureyð' inga frá því sem var í fyrri lögum, hafi verið í samræmi við tilfinningu og siðgæðismat mikils þorra manna hér á landi. En menn þurfa að gera sér grein fyrir því, að hér var að baki sókn að einu því vígi, sem kristin siðgæðis- og menningararfleifð hefnr byggt upp til varnar lífshelgi. Það hefur verið óvefengd forsenda í Iö9' gjöf og réttarfari kristinna samfélaga' að aldrei gætu aðstæður einstakling5 eða aðstandenda hans heimilað að svipta hann lífi, hvort sem fæddur var eða ófæddur, heill eða vangerðun Og það þykir sjálfsögð forsenda 1 þjóðfélagsviðhorfi, að séu aðstæður óvænlegar, beri að ráða bót á Því’ eftir því sem fært má verða, en að enginn skuli fyrir það lífi týna, ®ð lífshagir hans eða hans nánustu efLl óvænlegir. Það hefur ekki þótt koma til greina að fórna lífi eins eða neins fyrir þá sök eina, að hann þykir by^1 á öðrum. Það er alvarlegt mál að slaka á þessu, ískyggilegt tímanna tákn, að þetta skuli gert að álitua1’ og einmitt, sérstaklega af sumu111 þeim, sem í orði hafa það mjög 3 oddi, að félagsleg samhjálp og sam 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.