Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 23

Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 23
erð- Mótið var haldið í Brighton á Uður-Englandi. Þar er fagurt og stað- Urinn hentugur tii ráðstefnuhalds. Þátt- a^endur voru einir 250, þegar flest Var, og voru frá öllum Evrópulöndum Vestan tjalds, — ennfremur frá mörg- um Afríkuríkjum, Suður-Ameríku, þandaríkjunum, Kanada og Asíu. arna v°ru t. d. tveir lútherskir fulltrú- ar’ sem ég hitti frá Asíu, — annar frá aPan, en hinn frá Taiwan. Mest var a ttaka þó náttúrlega frá meginlandi Vrnpu’ Skandinavíu og Bretlandi. ^ áðstefnan stóð í sex daga og hófst ^sunnudegi, 4. maí, með feiknamikilli Q °ttul<uhátíð, sem borgarstjóri Bright- n hélt þátttakendum. — Þar fengu a ttakendur einnig gögn í hendur, 6rn voru mikil að vöxtum. Fyrsti dagur ^ anudag, 5. maí, hófust svo störf undir þe°rn tve9gja biskupa, og var annar oq'rr* r°rnversi<'i<aÞólskur. Aðbúnaður Va|.a^sta®a voru mjög fullkomin. Unnt sPö ^ Þiusta a ræður og texta á SVonsku’ Þýzku, frönsku og ensku, ef fyi ar undir, — því að myndum urinn a"ar Þessar tun9ur- Fundarsal- taek" Var Stór’ og var 20 sJónvarPs- honuUrn ^omi® fyr'r a háum borðum í þó 10 hvorum megin. Sæti voru vik^6 ' Þæ9ileg, en e. t. v. hentug til þarin.Setu’ Daglegu starfi var hagað deqj tunciur var settur kl. 9 ár- an \/S ^a Var etni dagsins kynnt. Síð- nýjuÞie Þi ki- 2. Þá hófust störf að ^Vnd'09 V°rU Þe ýmist sýndar fleiri k| 5 Jr eiiegar hafðir umræðufundir til einni a 6 s'ðdegis. Suma dagana voru g umræður að kvöldi. Eitt kvöld var farið í ferðalag. Kvöldverðarboð voru og þegin hjá borgarstjóra og ýmsum stofnunum. Þannig má segja, að þetta hafi verið hörkuvinna frá því kl. 9 að morgni og til kl. 5 eða 6 að kvöldi a. m. k. Fyrsta daginn var fjallað um æskuna og fjölskylduna. Við byrjuðum á að skoða sex sjónvarpsmyndir. Ein þeirra var þýzk og vakti mikla athygli. Ég hef, sé ég, skrifað þetta hjá mér til minnis um hana: ,,Mjög vel gerð mynd, áhrifamikil og sterk.“ Hún var að gerð eins og söngleikur og lýsti tilgangs- leysi í lífi ýmissa samfélagshópa. Þar var t. d. deilt á millistéttarfólk. Og myndin var í heild mikil ádeila á borg- arlíf. Var þar reynt að sýna, hvernig ,,borgarmenningin“, — og þá fyrst og fremst vélin, hefur náð algerum tökum á fólki. Aðal söguhetjan var eins konar fífl eða trúður, en sviðið var mjög stórt herbergi, þar sem hópur af ungu fólki var saman kominn. Síðan hringdi sím- inn alltaf öðru hverju og rauf atburða- rásina, og rödd barst, sem flutti fagn- aðarerindið í örfáum setningum. Þá sló alltaf ró og þögn á hópinn, og von virtist kvikna. Fólkið fór að brosa á ný. En á milli ríkti sá grái hversdagsleiki, sem var mjög vel túlkaður. Myndin var í litum, gullfallega gerð og boðskapur hennar góður, enda fékk hún þriðju verðlaun í sínum flokki að lokum. Bexta myndin, sem þarna var sýnd, var eins konar æskulýðsmynd frá BBC. Hún hét „Sjáumst á sunnudaginn kemur“. Hún var feiknarlega vel gerð, fremur heimildarmynd en skáldskapur, — vitnisburður ungs manns, sem hafði tekið við Kristi. Og sá vitnisburður virtist hafa áhrif. /hntsbókasafnið á flkursuri 101

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.