Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 23

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 23
erð- Mótið var haldið í Brighton á Uður-Englandi. Þar er fagurt og stað- Urinn hentugur tii ráðstefnuhalds. Þátt- a^endur voru einir 250, þegar flest Var, og voru frá öllum Evrópulöndum Vestan tjalds, — ennfremur frá mörg- um Afríkuríkjum, Suður-Ameríku, þandaríkjunum, Kanada og Asíu. arna v°ru t. d. tveir lútherskir fulltrú- ar’ sem ég hitti frá Asíu, — annar frá aPan, en hinn frá Taiwan. Mest var a ttaka þó náttúrlega frá meginlandi Vrnpu’ Skandinavíu og Bretlandi. ^ áðstefnan stóð í sex daga og hófst ^sunnudegi, 4. maí, með feiknamikilli Q °ttul<uhátíð, sem borgarstjóri Bright- n hélt þátttakendum. — Þar fengu a ttakendur einnig gögn í hendur, 6rn voru mikil að vöxtum. Fyrsti dagur ^ anudag, 5. maí, hófust svo störf undir þe°rn tve9gja biskupa, og var annar oq'rr* r°rnversi<'i<aÞólskur. Aðbúnaður Va|.a^sta®a voru mjög fullkomin. Unnt sPö ^ Þiusta a ræður og texta á SVonsku’ Þýzku, frönsku og ensku, ef fyi ar undir, — því að myndum urinn a"ar Þessar tun9ur- Fundarsal- taek" Var Stór’ og var 20 sJónvarPs- honuUrn ^omi® fyr'r a háum borðum í þó 10 hvorum megin. Sæti voru vik^6 ' Þæ9ileg, en e. t. v. hentug til þarin.Setu’ Daglegu starfi var hagað deqj tunciur var settur kl. 9 ár- an \/S ^a Var etni dagsins kynnt. Síð- nýjuÞie Þi ki- 2. Þá hófust störf að ^Vnd'09 V°rU Þe ýmist sýndar fleiri k| 5 Jr eiiegar hafðir umræðufundir til einni a 6 s'ðdegis. Suma dagana voru g umræður að kvöldi. Eitt kvöld var farið í ferðalag. Kvöldverðarboð voru og þegin hjá borgarstjóra og ýmsum stofnunum. Þannig má segja, að þetta hafi verið hörkuvinna frá því kl. 9 að morgni og til kl. 5 eða 6 að kvöldi a. m. k. Fyrsta daginn var fjallað um æskuna og fjölskylduna. Við byrjuðum á að skoða sex sjónvarpsmyndir. Ein þeirra var þýzk og vakti mikla athygli. Ég hef, sé ég, skrifað þetta hjá mér til minnis um hana: ,,Mjög vel gerð mynd, áhrifamikil og sterk.“ Hún var að gerð eins og söngleikur og lýsti tilgangs- leysi í lífi ýmissa samfélagshópa. Þar var t. d. deilt á millistéttarfólk. Og myndin var í heild mikil ádeila á borg- arlíf. Var þar reynt að sýna, hvernig ,,borgarmenningin“, — og þá fyrst og fremst vélin, hefur náð algerum tökum á fólki. Aðal söguhetjan var eins konar fífl eða trúður, en sviðið var mjög stórt herbergi, þar sem hópur af ungu fólki var saman kominn. Síðan hringdi sím- inn alltaf öðru hverju og rauf atburða- rásina, og rödd barst, sem flutti fagn- aðarerindið í örfáum setningum. Þá sló alltaf ró og þögn á hópinn, og von virtist kvikna. Fólkið fór að brosa á ný. En á milli ríkti sá grái hversdagsleiki, sem var mjög vel túlkaður. Myndin var í litum, gullfallega gerð og boðskapur hennar góður, enda fékk hún þriðju verðlaun í sínum flokki að lokum. Bexta myndin, sem þarna var sýnd, var eins konar æskulýðsmynd frá BBC. Hún hét „Sjáumst á sunnudaginn kemur“. Hún var feiknarlega vel gerð, fremur heimildarmynd en skáldskapur, — vitnisburður ungs manns, sem hafði tekið við Kristi. Og sá vitnisburður virtist hafa áhrif. /hntsbókasafnið á flkursuri 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.