Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 27

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 27
aklaust. Og presturinn, sem stóð fyrir ;essu, tók fram, að menn mættu ekki ta á þetta sem venjulegaaltarisgöngu. " Hvað átti það að vera? Hann sagði: Við erum að leita ^tir því á hvern hátt fólkið getur bezt 'ibeðið og tjáð sig í trúnni. Myndirnar, sem málaðar voru á ^ggina, voru allar með trúarlegu ívafi, ~~ °9 eins söngvarnir. t^arna var einnig sýnd indversk ^ynd, feiknarlega falleg. Þar dansaði lndversk kona ,,Magnificat“ og söng a 'ndverskan hátt. í þeirri mynd var dre9ið í efa, að kristnir menn gætu ^ennt Indverjum eitt né neitt í til- beiðsluháttum. Þar voru tekin alls kon- ar dsemi. Og ég verð að játa, að allt ^ar t>etta mjög fallegt, ákaflega þokka- fullt. þá voru einnig sýndar tvær myndir Jm hugleiöslu í þessum flokki. Þær JOru frá BBC, og stjórnaði kaþólskur munkur þeim. En þær misstu marks, bvi að hann lagði höfuðáherzlu á, að menn lokuðu augunum. Þar með var V|tanlega ekki unnt að horfa meira á sjonvarpið. Til hvers er að búa til sjón- VarPsþátt, ef menn eiga að loka aug- unum? En þetta var tiiraun. ins hefði ég líklega átt að nefna er framlag frá Ástralíu. Það voru eins |.°nar hugvekjur, gerðar sem tíu aug- þingar og stóðu í eina mínútu hver. mr voru geysilega skemmtilegar og Vel gerðar. fr ^nnað þótti mér ekki merkilegt, sem Jarn kom í þessum flokki. Að vísu var þ dd a9æt sænsk mynd þar með. Hún e 'Another kind of love“ og var frá arismatísku“ hreyfingunni í Svíþjóð. Un vor ekki leikin, heldur tekin á geysilega fjölmennri samkomu, sem haldin var í leikfimisal. Hún var góð, vegna þess að hún hreif. Bænarandinn var svo mikill, söngurinn var svo sterk- ur og Guðs orð var boðað svo kröft- uglega. Kauptu Colgate tannkrem! — Þá er komið að uppstigningar- degi. Þá situr í forsæti Kirchenrat Róbert Geisendorfer frá Alkirkjuráð- inu, og sýndar eru leiknar myndir, margar mjög vel gerðar. Sú íyrsta var nú að vísu nokkuð langdregin, hollensk mynd um Predikarann. Hún fór dálítio ofan garðs og neðan, fannst mér. En kannski var það einungis málinu að kenna. Bezta myndin, sem sýnd var á þeim degi, var þýzk og hét „Unser Walter.“ Hún fjallaði um vandamál fjölskyldu með þroskaheft barn. Að vísu nokkuð langdregin mynd, en mjög góð. i ann- arri þýzkri mynd var svo fjallað um vandamál, sem þýzka kirkjan vill gjarna draga fram í dagsljósið. Það mun sem sé vera svo, að lítil börn séu mikið barin þar í landi. Það hefur verið þaggað niður, en nú er svo komið, að lögreglan þarf að fjalla um eitt af hverjum þúsund börnum af slíkum sökum. Það bendir til þess, að mikið sé um slíkar misþyrmingar, án þess að það komi nokkurs staðar fram. Myndin er gerð til þess að vekja at- hygli á þessu, — mjög vel leikin, en erfið á að horfa. „Kennslustund í lúðrablæstri“ hét ein myndin í þessum flokki og var frá BBC. Hún fjallar um unga stúlku, sem snýr sér til hjálpræðishersins og óskar 105

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.